Morgunblaðið - 05.04.2018, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 05.04.2018, Qupperneq 1
F I M M T U D A G U R 5. A P R Í L 2 0 1 8 Stofnað 1913  79. tölublað  106. árgangur  Á 500 LJÓSU- BÖRN Í VEST- MANNAEYJUM GÖGNUM SAFNAÐ VIÐ HVERT FÓTMÁL ÓTTAST EKKI LENGUR AÐ VERA DRAGBÍTUR VIÐSKIPTAMOGGINN BREYTTI MATARÆÐINU 12FÆÐINGARÞJÓNUSTA 30 MJÚKA DEILDIN ÍSLENSK HÖNNUN SJÚKRAÞJÁLFARI AÐSTOÐAR SÆNGUR- FATNAÐUR SÆNGUROG KODDAR HEILSURÚM ALLARSTÆRÐIR FUSSENEGGER Kristín Gísladóttir sjúkraþjálfari aðstoðar við val á rúmdýnum. Í DAG 16-18 Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504 Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Einkareknar stofur og stofnanir hafa þurft að leita til sjúkraþjálfara erlendis til að anna þeirri gríð- arlegu aðsókn sem er í sjúkraþjálf- un um þessar mundir. Nýtt greiðsluþátttökukerfi, sem tók gildi 1. maí 2017, er talið vera helsta ástæða þess að fleiri fari í sjúkra- þjálfun en áður. Áætlað er að Sjúkratryggingar Íslands muni auðhlaupið að því að fá góða er- lenda sjúkraþjálfara.“ Tekjumöguleikar sjúkraþjálfara eru meiri á einkareknum stofum um þessar mundir og segir Unnur að aðsóknin bitni því mest á stofn- unum. Bendir hún á að tíu sjúkra- þjálfarar hafi sagt starfi sínu lausu á Landspítalanum í síðasta mánuði. fara yfir fjárheimildir sínar til nið- urgreiðslu í ár vegna þessarar auknu aðsóknar. Unnur Pétursdóttir, formaður Félags sjúkraþjálfara, segir félagið farið að veita leiðbeiningar um hvernig hægt sé að fá erlenda sjúkraþjálfara til landsins. Slíkt sé þó hægara sagt en gert. „Það er mikil samvinna milli skjólstæðings og þjálfara og tungu- málaerfiðleikar gætu komið niður á meðferðinni. Það hefur ekki verið Sjúkraþjálfarar fluttir inn  Aðsókn í sjúkraþjálfun eykst  Nýtt greiðsluþátttökukerfi talið helsta ástæðan  Félag sjúkraþjálfara leiðbeinir um hvernig hægt sé að ráða fólk frá útlöndum Sjúkraþjálfun » Nýtt greiðsluþátttökukerfi tók gildi 1. maí 2017. » Mikill fjöldi fer í sjúkraþjálf- un og aukin þörf er á að sækja fagfólk frá útlöndum. » Kostnaður SÍ mun meiri en áætlað var vegna fjöldans. MSjúkraþjálfarar anna ekki… »4 Hundar og menn fjölmenntu við prentsmiðju Morgunblaðsins um klukkan 18 í gær til að taka þátt í því sem nefnt hefur verið hundaganga. Er viðburðurinn á vegum Ferðafélags Íslands, en boðið er upp á gönguferðir fyrir hundaeigendur alla miðvikudaga í apríl. Að þessu sinni mættu þátttakendur vel búnir enda fremur svalt í veðri og voru hundar þeirra allir í ól. Næst mun hóp- urinn ganga upp Mosfell 11. apríl. Menn og hundar nutu sín í borgarlandinu Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Ætla má að ferðamenn sem fari í lúx- usferðir hafi lagt að minnsta kosti 10- 12 milljarða til efnahagslífsins í fyrra. Ninna Hafliðadóttir, markaðs- stjóri Iceland luxury, telur að 10-12 þúsund slíkir ferðamenn hafi komið til landsins í fyrra og að meðaltali eyði þeir um einni milljón króna í fimm daga ferð til Íslands. Til sam- anburðar eyði hefðbundinn ferða- maður um 240 þúsundum í sjö daga ferð. Oft eyðir fágætisferðamaðurinn hærri fjárhæð hér á landi en einni milljón. „Fágætisferðamenn sem koma til Íslands eru fyrst og fremst að sækj- ast eftir einstakri upplifun í náttúru landsins. Náttúran er okkar sér- staða,“ segir hún. Tekjur af fágætisferðamönnum eru að meðaltali sexfalt meiri á gisti- nótt en af hefðbundnum ferðamönn- um. Slíkir fágætisferðamenn eyða um 200 þúsund krónum á dag en hefðbundnir ferðamenn 34.500 krón- um. „Það er því æskilegt að róa að því öllum árum að fjölga fágætis- ferðamönnum til landsins,“ segir Ninna. »ViðskiptaMogginn Tíu til tólf milljarðar í lúxusferðir  Flugfloti Íslendinga hefur aldrei verið stærri. Icelandair Group verður með 50 flugvélar í rekstri í ár, WOW air 24, Atlanta 14 og Blá- fugl 8. Samtals eru þetta 96 flug- vélar. Þar af eru sex skrúfuþotur af gerðinni Bombardier hjá Air Ice- land Connect. Við þetta bætast m.a. flugför Landhelgisgæslunnar og 11 flugvélar Ernis og Norlandair. Steinn Logi Björnsson, forstjóri Bláfugls, segir félagið hafa til skoð- unar að bjóða farþegaflug. Það er nú eingöngu í fraktflugi. »20 Íslensku flugfélögin nú með 96 þotur  „Það hefur reynst vera þörf fyrir fimm stjörnu hótel. Það eru aðilar sem koma og vilja aðeins það besta sem í boði er hverju sinni,“ segir Steinþór Jónsson, eigandi og hót- elstjóri á Hótel Keflavík og Dia- mond Suites. Hann segir ferða- menn nú geta stólað á Ísland sem lúxusáfangastað og að það muni styrkja okkur frekar en veikja. »11 Markaður fyrir 5 stjörnur á Íslandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.