Morgunblaðið - 05.04.2018, Side 11

Morgunblaðið - 05.04.2018, Side 11
Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 2018 Við erum á Facebook Laugavegi 82 | 101 Reykjavík Sími 551 4473 Sundfatnaður frá Abecitan Skoðið laxdal.is/pink passion Skipholti 29b • S. 551 4422 GÆÐAFATNAÐUR Mikið úrval af gjafavöru fyrir dömur og herra · Töskur · Hanskar · Seðlaveski · Ferðatöskur · Tölvutöskur · Belti · Skart og skartgripaskrín Góðar vörur Sanngjarnt verð Persónuleg þjónusta KAUPHLAUP 4. - 8. APRÍL Verðdæmi: Dömu 9.900,- Kauphlaupsverð 5.900,- Herra 11.500,- Kauphlaupsverð 6.900,- 40% afsláttur af dömu- og herrahönskum Við erum á facebook Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Galla- buxur Kr. 14.900 • Str. 36-46 7/8 lengd Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is Flott föt, fyrir flottar konur Str. 38-58 Heimilislæknastöðin Uppsölum, Kringlunni, hættir starfsemi Læknarnir Einar Rúnar Axelsson, Oddur Steinars- son og Ragnar Victor Gunnarsson, sérfræðingar í heimilislækningum, hafa flutt læknastofur sínar í Heilsugæsluna Lágmúla, Lágmúla 4 Reykjavík. Tímapantanir alla virka daga í síma 595 1300.“ 30% afsláttur af stökum jökkum, buxum og pólóbolum Fimmtudag, föstudag og langan laugardag Lauga vegi 47, sími 552 9122 Lauga vegi 47, sími 551 7575 Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er mjög ánægjulegt að Ísland skuli vera að taka við sér í lúxus- gistingu. Þessi aukning mun styrkja okkur frekar en veikja. Nú getur fólk farið að stóla á Ísland sem lúx- usáfangastað,“ segir Steinþór Jóns- son, eigandi og hótelstjóri á Hótel Keflavík og Diamond Suites. Morgunblaðið greindi í gær frá því að nýtt fimm stjörnu lúxushótel hefði verið opnað í Bláa lóninu á páskadag. Tvö ár eru síðan Steinþór og fjölskylda hans opnuðu Diamond Suites á efstu hæð Hótels Keflavík- ur þar sem gestir geta gengið að íburðarmiklum lúxussvítum og fyrsta flokks þjónustu. Eftirspurn virðist vera eftir slíkri gistingu. Steinþór fagnar því að fleiri komi inn á markaðinn og lítur björtum augum fram á veginn. „Sumarið lítur vel út en það er líka mjög jákvætt að fólk er farið að koma á öllum tímum ársins. Það styrkir okkur að tímabilið lengist,“ segir hótelstjórinn sem er að hefja endurbætur á hótelinu. Eldhúsið fær yfirhalningu og opna á nýjan veitingastað sem stenst kröfur fimm stjörnu gestanna auk þess sem taka á sex herbergi á Hótel Keflavík í gegn. „Það hefur reynst vera þörf fyrir fimm stjörnu hótel. Það eru aðilar sem koma og vilja aðeins það besta sem í boði er hverju sinni. Það er líka skemmtilegt frá að segja að gestir á Diamond Suites dvelja leng- ur en gestirnir á fjögurra stjörnu hótelinu, allt frá þremur dögum og upp í viku. Margir vilja vera við flug- völlinn, vita kannski af vélinni sinni uppi á velli. Það skiptir engu máli hvort það er frægt fólk eða prins frá Sádi-Arabíu eða hvaðeina. Þessir gestir hafa allir verið mjög sáttir með móttökurnar enda færðu hvergi eins fjölskyldustemningu og hjá okkur. Það gerir meira fyrir mig að heyra að þetta fólk sé ánægt en þeg- ar það gengur frá greiðslunni.“ Ánægjuleg þróun að lúxus- hótelum sé að fjölga á Íslandi Allt um sjávarútveg

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.