Morgunblaðið - 05.04.2018, Síða 38

Morgunblaðið - 05.04.2018, Síða 38
Mótmæli Palestínumaður ekur með hjólbarða á vagni í Khan Yunis á Gasasvæðinu. Mótmæli héldu þar áfram í tilefni af því að sjötíu ár eru liðin frá því Ísraelsríki var stofnað. Trúarhátíðir, minningarsamkomur og alþjóðlegir íþrótta- leikar voru áberandi í myndum sem franska fréttastofan AFP sendi frá sér í gær. En myndirnar báru margar einnig með sér að það er farið að vora á norðurhveli jarðar. Á síð- unni er sýnishorn af þessum myndum. Bað í Jórdan Pílagrímur frá Moldavíu kemur úr kafi í ánni Jórdan við borg- ina Jeríkó. Sagt er að Jóhannes skírari hafi skírt Jesús Krist á þesum stað. AFP Hljóðlát bænaganga Hálf öld var í gær liðin frá því Martin Luher King jr. var myrtur í Memphis í Tennesse í Bandaríkjunum. Hljóðlát bænaganga var farin frá minnismerki Kings að National Mall í höfuðborginni Washington til að minnast þessa. Litrík setningarathöfn Samveldisleikarnir voru settir á Gullströndinni í Afríku í gær en í þeim keppa þjóðir í breska samveldinu. Á myndinni sést dansari sem tók þátt í athöfninni. Ungviðið leikur sér Það er farið að vora í Evrópu. Í dýragarðinum í Leipzig í Þýskalandi hoppaði nashyrningskálfur kátur við hlið móður sinnar í gær. Erlendar svipmyndir 397 ára afmæli Síkhi með risastóran vefjarhött við Gullna musterið í Amritsar á Indlandi þar sem þess var minnst í gær að 397 ár eru liðin frá fæðingu trúarleiðtogans Teg Bahadur. 38 FRÉTTIRErlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 2018 Glæsilegt úrval af trúlofunar- og giftingarhringa- pörum Hátúni 6a | Sími 577 7740 | carat.is | acredo.is Verð á pari: 236.141 kr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.