Morgunblaðið - 05.04.2018, Side 60

Morgunblaðið - 05.04.2018, Side 60
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 2018 SKRIFSTOFUHÚSGÖGN Síðumúli 35 | 108 Reykjavík | S. 568 2828 | www.holmris.is Bjóðum uppá húsgögn eftir marga fræga húsgagnahönnuði. Mörg vörumerki. Fjölmiðlakonur héldu svakalegt matarboð Á dögunum var haldið matarboð sem markaði upphaf þess sem í dag hefur hlotið nafnið Alþjóðlegi matarklúbb- urinn. Meðlimir eru ekki margir en eiga það allar sameig- inlegt að vera miklir matgæðingar og annálaðir sælkerar. Það tók blaðamann nokkrar tilraunir að ná uppskriftunum út úr meðlimum þar sem verið var að fullkomna uppskrift- irnar, laga og betrumbæta eftir smekk og þörfum. Útkom- an er að þeirra sögn eitt það alstórkostlegasta sem hægt er að bjóða upp á og voru bragðgæðin þvílík að ljóst er að Alþjóðlegi matarklúbburinn á bjarta framtíð fyrir sér.  Morgunblaðið/Árni Sæberg Föngulegar freyjur Hrafnhildur Eyrún Hlynsdóttir, Sigríður Elva Viljhjálmsdóttir, Guðrún Lóa Bergsdóttir, Ragnheiður Eiríks- dóttir og Lóa Pind Aldísardóttir. Guðrún er dóttir Ragnheiðar og Hrafnhildur barnabarn. Girnilegt King Oyster-sveppir með sesamsósu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.