Morgunblaðið - 05.04.2018, Side 77

Morgunblaðið - 05.04.2018, Side 77
fyrstu þrjú árin á fyrstu aðalfundum Bændasamtaka Íslands, frá 1995. Einar hefur skrifað allmargar greinar um hrossarækt, sauð- fjárrækt, loðdýrarækt og stefnur í íslenskum landbúnaði í ýmis bún- aðarblöð og dagblöð. Fjölskylda Eiginkona Einars er Ásdís Sigrún Sigurjónsdóttir, f. 27.12. 1949, hús- móðir og kennari. Foreldar hennar: Sigurjón M. Jónasson, f. 27.8. 1915, d. 6.9. 1993, bóndi á Syðra- Skörðugili, og Sigrún Júlíusdóttir, f. 5.6. 1907, d. 24.6. 2006, húsmóðir. Synir Einars og Ásdísar Sigrúnar eru 1) Einar Eðvald, f. 2.1. 1971, M.Sc. í búvísindum frá Kaupmanna- höfn, minkabóndi að Syðra- Skörðugili, maki Sóborg Una Páls- dóttir, sagnfræðingur, fornleifa- fræðingur og forstöðumaður Héraðskjalasafns Skagfirðinga, en dóttir þeirra er Edda Björg, f. 2011; 2) Elvar Eylert, f. 14.11. 1972, reið- kennari, hrossa-, sauðfjár- og ferða- þjónustubóndi að Syðra-Skörðugili en kona hans er Sigríður Fjóla Vikt- orsdóttir, viðurkenndur bókari, hús- móðir og bóndi, og dætur þeirra eru Ásdís Ósk, f. 1998, Viktoría Eik, f. 1999, og Sigríður Elva, f. 2012; 3) Eyþór, f. 27.7. 1976, M.Sc. í búvís- indum, ábyrgðarmaður sauð- fjárræktar hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins og bóndi að Sól- heimagerði Skagafirði, maki Þórdís Sigurðardóttir bóndi og börn þeirra Sigrún Sóllilja, f. 2011, og Einar Berg, f. 2015, og 4) Sigurjón Pálmi, f. 19.2. 1980, dýralæknir í Svíþjóð, maki Linnéa Vestling lyfjafræð- ingur og dóttir þeirra Aðalbjörg Linnéa, f. 2015. Fyrri kona Einars var Hallfríður Alda Einarsdóttir, f. 22.4. 1933, hús- móðir. Kjördóttir Einars frá fyrra hjónabandi er Eygló Breiðfjörð Ein- arsdóttir, f. 5.5. 1957, bifreiðarstjóri i Höfnum, en maður hennar er Borgar J. Jónsson smiður. Systkini Einars: Birgir, f. 20.7. 1936, d. 18.6. 2013 mjólkurfræð- ingur í Borgarnesi, og Rósa Guð- björg, f. 18.5. 1941, d. 1.9. 2017, hús- móðir og kaupkona. Hálfsystir Einars, sammæðra, er Bryndís Benediktsdóttir, f. 9.8. 1951, heimilislæknir og prófessor við HÍ. Foreldrar Einars: Gísli Eylert Eðvaldsson, f. 22.11. 1905, d. 7.8. 1963, háskerameistari, og Hulda Einarsdóttir, f. 18.6. 1914, d. 25.8. 1982, kaupkona. Einar Eylert Gíslason Jón Helgi Þórarinsson pr. á Dalvík Erna Þórarinsdóttir söngkona á Akureyri Pétur Þórarinsson prófastur í Laufási Erna Jónsdóttir söngkona áAkureyri Elín Jónsdóttir húsfr. áAkureyri Einar Jónsson forstj. Olís áAkureyri Jón Eðvaldsson sjóm. á Akureyri ulda Einarsdóttir verslunarm. í Rvík HBryndís Benediktsdóttir læknir og prófessor í Garðabæ Birgir Gíslason mjólkurfr. í Borgarnesi Rósa Gísladóttir verslunarm. í Kópavogi Rósa Gísladóttir húsfr. á Björgum Magnús Mikelsson b. á Björgum í Eyjafirði Guðrún Magnúsdóttir húsfr. á Siglufirði Eðvald Eylert Jónsson sjóm. og beykir á Siglufirði og áAkureyri Margrét Sigurðardóttir húsfr. á Oddeyri og á Rangárvöllum Jón Halldórsson b. á Rangárvöllum í Kræklingahlíð Úr frændgarði Einars Eylerts Gíslasonar Gísli Eylert Eðvaldsson hárskeram. áAkranesi Hallbjörg Bjarnadóttir söngkona Steinunn Bjarnadóttir söngkona og leikari Geirþrúður Kristjánsdóttir húsfr. áAkranesi Karólína Kristjánsdóttir kennari á Snæfellsnesi Sigurður Ólafsson lyfsali í Rvík Sigurlín Þórðardóttir húsfr. á Norður-Bár Kristján Þorsteinsson b. á Norður-Bár áAkranesi Guðbjörg Kristjánsdóttir húsfr. áAkranesi Guðlaug Einarsdóttir húsfr. í Vallanesi Einar Jónsson kennari og vegaverkstj. áAkranesi Tryggvi H. Kvaran pr. á Mælifelli Einar H. Kvaran rithöfundur og forseti Sálar- rannsóknar- félags Íslands Ragnar Kvaran andkynnir í Rvíkl Ævar R. Kvaran leikari Gunnar Kvaran sellóleikari Matt- ldur E. Kvaran úsfr. á löndu- ósi hi h B igurður Arnalds útg. í Rvík S Ragnar Arnalds fyrrv. alþm. og ráðherra Eyþór Arnalds oddviti sjálf- stæðis- manna í Rvík Hjördís Kvaran Sigurðardóttir ritari í Rvík Ásdís Kvaran lögfr. í Rvík Sigurður Kvaran læknir og ritstj. í Rvík Hjörleifur Einarsson prófastur á Undirfelli Jón Laxdal ráðu- neytis- stjóri Jón Einarsson b. í Vallanesi ÍSLENDINGAR 77 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 2018 95 ára Guðrún Jónsdóttir 90 ára Ágúst Sæbjörnsson 85 ára Einar Eylert Gíslason Sigríður Baldursdóttir 80 ára Einar Sigurðsson Ruth Hjaltadóttir 75 ára Guðmundur Guðmundsson Ólöf Pálsdóttir Sigrún Guðjónsdóttir Valdimar Þorsteinsson 70 ára Bryndís Magnúsdóttir Eiríkur Kristófersson Elín Einarsdóttir Elsa Sveinsdóttir Jónína Guðmundsdóttir Ómar Castaldo Viðar Bjarnason 60 ára Ásdís Gissurardóttir Emilía Davíðsdóttir Gunnar Skúli Ármannsson Gunnlaugur Gunnlaugsson Halla Sigurgeirsdóttir Jón Andrésson Magnús Þ. Gissurarson Margrét Kr Gunnarsdóttir Þórður Árni Hjaltested 50 ára Aðalsteinn Baldursson Auðunn Már Trampe Auður Íris Eiríksdóttir Benedikt Páll Jónsson Elín H. Jóhannesdóttir Guðmundur Ingi Kjerúlf Harpa Hlín Jónsdóttir Inger M.A. Ollén Jón Jónsson Ólöf Edda Eysteinsdóttir Snæfríð Jóhanna Þorsteins Valgeir Jóhann Jónsson 40 ára Ásmundur Pétursson Dagbjört Sigurpálsdóttir Edda Svandís Einarsdóttir Einar Magnús Ólafíuson Grétar Árnason Gunnar S. Arnbjörnsson Helga Vala Þ. Jensen Jónas Páll Þorláksson Lorna Quiamco Leona Magnea Ólafsdóttir Páll Janus Hilmarsson Rimantas Trukanavicius Róbert Sturla Reynisson Sigríður M. Guðjónsdóttir Sinh Xuan Luu Tomasz Maciej Jakubczuk 30 ára Andri Þorleifsson Anna Margrét Pétursdóttir Baldvin Ingi Gunnarsson Baldvin Þorsteinsson Bjarni Þór Jóhannsson Björgvin Logi Daníelsson Dagmar Dögg Ágústsdóttir Dagur Ólafsson Gunnar Ingi Kristjánsson Hjörtur Björnsson Hrannar Már Gunnarsson Ingibjörg Guðmundsdóttir Ingólfur Arnar Magnússon Jón Gunnar Jónsson Jón Örn Árnason Katarzyna Dzierzak Leó Freyr Halldórsson Logi Brynjarsson Ragnhildur Guðmannsdóttir Stefán Daníel Jónsson Til hamingju með daginn 30 ára Logi býr í Vestur- bænum, er matreiðslu- meistari, rak Höfnina og er framleiðslustjóri Hafs- ins - fiskverslunar. Maki: Arna Ýr Arnar- dóttir, f. 1983, nemi í sál- fræði við HR. Foreldrar: Brynjar Ey- mundsson, f. 1953, mat- reiðslumeistari, og Guð- björg Elsa Guðmunds- dóttir, f. 1960, smur- brauðsjómfrú, en þau reka nú Höfnina. Logi Brynjarsson 30 ára Hrannar býr í Kópavogi, lauk lögfræði- prófi frá HÍ og starfar hjá Neytendasamtökunum. Maki: Hólmfríður Hregg- viðsdóttir, f. 1989, nemi í talmeinafræði. Dóttir: Sóley Inga, f. 2015. Foreldrar: Gunnar Krist- inn Hilmarsson, f. 1963, ljósmyndari, og Ingibjörg Halldóra Hjartardóttir, f. 1963, starfsmaður hjá tryggingafélagi. Hrannar Már Gunnarsson 30 ára Hjörtur ólst upp í Kópavogi, býr þar, lauk BS-prófi í stærðfræði, stundar framhaldsnám í stærðfræði við HÍ og er aðstoðarkennari þar. Unnusta: Stefania Crotti, f. 1988, er að ljúka námi í tölvunarfræði í Svíþjóð. Foreldrar: Björn Harð- arson, f. 1959, líffræð- ingur hjá Blóðbankanum, og Bryndís Ólafsdóttir, f. 1961, skurðhjúkrunarkona við LSH. Hjörtur Björnsson KRINGLU OG SMÁRALIND SKECHERS ROVATO HERRASKÓR HERRASKÓR MEÐ MEMORY FOAM INNLEGGI. STÆRÐIR 41-47,5 VERÐ: 12.995 Arney Einarsdóttir hefur varið dokt- orsritgerð sína á sviði mannauðsstjórn- unar við Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið Þroskastig stefnumiðaðrar mannauðsstjórnunar og áhrif á starfs- fólk. (Strategic HRM maturity and its influence on employee-related outco- mes). Umsjónarkennari og leiðbeinandi var dr. Ingi Rúnar Eðvarðsson, prófess- or við viðskiptafræðideild HÍ. Ritgerðin er sú fyrsta á sviði mannauðsstjórn- unar við íslenskan háskóla. Markmið rannsóknarinnar var að kynna hugsmíðina Þroskastig stefnu- miðaðrar mannauðsstjórnunar og varpa ljósi á hvernig það hefur áhrif á sköpun virðisauka í upplifun, viðhorfum og hegðun starfsfólks. Athygli er sér- staklega beint að áhrifum stefnumið- aðrar mannauðsstjórnunar á upplifun starfsfólks, eða frá þroskastigi stefnu- miðaðrar mannauðsstjórnunar til hegð- unar starfsfólks. Niðurstöður benda til þess að áhrif þroskastigs stefnumið- aðrar mannauðsstjórnunar á hegðun starfsfólks miðlist í gegnum upplifun og viðhorf starfsfólks. Niðurstöður varpa nýju ljósi á hlutverk upplifunar starfsfólks í orsakasamhenginu frá stefnumiðaðri mannauðsstjórnun til hegðunar starfsfólks og benda til þess að upplifun starfs- fólks á árangri mannauðsstjórn- unar og upplifun á stuðningi hafi lyk- ilhlutverki að gegna. Líta má þó á viðhorf starfs- manna (starfs- ánægja og viðhorf til vinnuveitanda) sem veikan hlekk í keðjunni þar sem þau geta orðið fyrir neikvæðum áhrifum þegar fyrirtæki verða stefnumiðuð í mannauðsmálum. Upplifun starfsfólks, á árangri mann- auðsstjórnunar og stuðningi á vinnu- stað, virðist þó hafa hlutverki að gegna sem mikilvægur varnarhlekkur gegn neikvæðum áhrifum stefnumiðaðrar mannauðsstjórnunar á viðhorf starfs- fólks til starfs síns og vinnuveitanda. Framlag rannsóknarinnar felst í að auka skilning á því hvernig stefnumiðuð mannauðsstjórnun getur skapað virð- isauka meðal starfsfólks. Niðurstöður hafa einnig hagnýta þýðingu og gefa vísbendingar um hvernig megi verja starfsfólk fyrir neikvæðum áhrifum, sem og styrkja jákvæð áhrif, er fyr- irtæki og stofnanir verða stefnumiðaðri á sviði mannauðsstjórnunar. Arney Einarsdóttir Arney Einarsdóttir lauk stúdentsprófi frá MH árið 1985, BS-prófi frá California State Polytechnic University, Pomona árið 1990 og Ms-prófi frá viðskiptafræði- deild Háskóla Íslands árið 2004. Arney starfaði sl. 10 ár sem lektor við Háskól- ann í Reykjavík en hefur nú hafið störf við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Eiginmaður Arneyjar er Gísli Gíslason og eiga þau þrjú börn, Snæ, Sól og Frey. Doktor

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.