Morgunblaðið - 21.06.2018, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 2018
Óvinir fullveldisins fara meðlöndum í augablikinu.
Það er auglýsing um meinloku aðboða ESB núna. En meinloku-
menn telja sér óhætt
að leggja til krón-
unnar og segja að
fámennið um hana
sé tortryggilegt.
Flestir eru á bak við
kínverska júanið.
Gildi þess ræðst þó
af því hvort það lýt-
ur heilbrigðum lögmálum eða ekki.
Páll Vilhjálmsson skrifar:
Dollarinn kostaði undir 100krónum fyrir ári.
Í dag er hann tíu krónum dýrari.
Útflutningsgreinar fá í kringumtíu prósent afkomubata og
það dregur úr kaupum á erlendri
vöru og þjónustu.
Aðlögun krónunnar að breyttumefnahagsaðstæðum, minni
aukningu ferðamanna, gerir vaxta-
lækkun óþarfa.
Vaxtalækkun kæmi aðeins tilgreina ef yfirstandandi þensla
snýst í samdrátt.
Ef atvinnuleysi fer yfir 5 prósentí einhver misseri mætti at-
huga vaxtalækkun.
Vextir eru það lágir núna að al-mennir bankavextir halda ekki
í verðbólgu, sem þó er lág.
Látum krónuna, næstmikilvæg-ustu stofnun landsins á eftir
lýðveldinu, finna jafnvægið í efna-
hagslífinu.“
Páll Vilhjálmsson
Gjaldmiðillinn talar
STAKSTEINAR
Veður víða um heim 20.6., kl. 18.00
Reykjavík 11 léttskýjað
Bolungarvík 10 heiðskírt
Akureyri 12 heiðskírt
Nuuk 7 skýjað
Þórshöfn 11 skýjað
Ósló 13 léttskýjað
Kaupmannahöfn 22 skýjað
Stokkhólmur 14 rigning
Helsinki 18 heiðskírt
Lúxemborg 27 heiðskírt
Brussel 25 léttskýjað
Dublin 15 skýjað
Glasgow 13 léttskýjað
London 23 súld
París 27 heiðskírt
Amsterdam 21 léttskýjað
Hamborg 26 léttskýjað
Berlín 27 heiðskírt
Vín 29 heiðskírt
Moskva 21 heiðskírt
Algarve 20 léttskýjað
Madríd 32 léttskýjað
Barcelona 28 heiðskírt
Mallorca 28 léttskýjað
Róm 28 léttskýjað
Aþena 29 léttskýjað
Winnipeg 25 léttskýjað
Montreal 22 skýjað
New York 21 skýjað
Chicago 23 þoka
Orlando 30 heiðskírt
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://mbl.is/mogginn/leidarar/
VEÐUR KL. 12 Í DAG
21. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 2:55 24:05
ÍSAFJÖRÐUR 1:35 25:35
SIGLUFJÖRÐUR 1:18 25:18
DJÚPIVOGUR 2:10 23:49
Herra/Dömu
Dömu: Earth
Herra: Grafite
LAUGAVEGI 91 - 2. HÆÐ
SKÓDAGAR
VELKOMIN Á SKÓDAGA ICEWEAR MAGASÍN,
LAUGAVEGI 91 OG GERIÐ GÓÐ KAUP LAUGAVEGI 91 - 2. HÆÐ
Enforce GVBARNASKÓR
Kr. 11.990.-
Nú kr. 9.592.-
Fugitive GTX
Kr. 27.990.-
Nú kr. 22.392.-
Herra
Dömu
Falcon GV
Kr. 27.490.-
Nú kr. 21.992.-
Herra
Falcon GV
Kr. 27.490.-
Nú kr. 21.992.-
Dömu
Shiraz GV
Kr. 32.990-
Nú kr. 26.392.-
Herra
Shiver GV
Kr. 19.990.-
Nú kr. 15.992.-
Shiraz GV
Kr. 32.990-
Nú kr. 26.392.-
Shiver GV
Kr. 19.990.-
Nú kr. 15.992.-
Kr. 20.990.-
Nú kr. 16.792.-
MSWILDFIRE GTX
Kr. 27.990.-
Nú kr. 22.392.
MSMTN TRAINER
MID GTX
-
Kr. 27.990.-
Nú kr. 22.392.-
MSMTN TRAINER
MID GTX
Kr. 20.990.-
Nú kr. 16.792.-
MSWILDFIRE GTX
Dömu
Dömu
Herra
Herra
TPS 520GV EVO
Kr. 29.990.-
Nú kr. 23.992.-
20. - 30. júní
AF ÖLLUM SKÓM
AFSLÁTTUR
Ekki er gert ráð fyrir að Vaðlaheið-
argöng verði opnuð fyrr en í janúar á
næsta ári, samkvæmt nýjum drögum
að verkáætlun. Fyrri áætlanir höfðu
gert ráð fyrir að göngin yrðu opnuð í
sumar. Valgeir Bergmann, fram-
kvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga hf.,
segir á mbl.is að verktakinn Ósafl,
sem er í eigu ÍAV, hafi komið fram
með drög að uppfærðri áætlun þar
sem fram komi verulegar seinkanir
frá fyrri áætlunum. Ekki hafi enn
fengist skýringar á því hvað veldur
töfunum en Valgeir segir ekkert sér-
stakt hafa komið upp á við vinnuna.
Göngin lík-
lega opnuð
í janúar
Óútskýrðar tafir á
Vaðlaheiðargöngum
Landsréttur
staðfesti í gær úr-
skurð Héraðs-
dóms Reykjavík-
ur frá því 9. maí
um að fallast á þá
kröfu tónlistar-
hússins Hörpu að
tónleikahaldarinn
Kári Sturluson og
fyrirtæki hans
KS Productions
slf. verði úrskurðuð gjaldþrota í
tengslum við mál vegna tónleika Sig-
ur Rósar í Hörpu í vetur. Þá er Kára
gert að greiða Hörpu 248 þúsund kr.
í kærumálskostnað, segir á mbl.is.
Sigur Rós og Harpa riftu samn-
ingum við félagið KS Productions
um tónleikahald hljómsveitarinnar í
Hörpu seint á síðasta ári eftir að
greint var frá því að tónleikahaldari
sem hefði unnið með Sigur Rós hefði
fengið 35 millj. kr. fyrirframgreiðslu
af miðasölu tónleikanna hjá Hörpu.
Farið var fram á kyrrsetningu á
eignum Kára og honum stefnt til
greiðslu á 35 millj.kr.
Krafa um
gjaldþrot
staðfest
Kári
Sturluson