Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Síða 75

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Síða 75
75 Úrræði úrskurðarnefndar 16. gr. ■Úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar eru heimil eftirfarandi úrræði gagnvart prestum, djáknum og öðrum starfs- eða trúnaðarmönnum þjóðkirkjunnar: a. mælt fyrir um að veitt verði áminning, eftir atvikum með skilyrðum eða leiðbeiningum eða nánari fyrirmælum um rétta starfshegðun, b. mælt fyrir um flutning í starfi,  c. mælt fyrir um að viðkomandi skuli ekki gegna núverandi starfi eða sambærilegu starfi á kirkjulegum vettvangi um ákveðið tímabil eða til frambúðar, d. mælt fyrir um endanlega brottvikningu viðkomandi úr hvaða starfi sem er á kirkjulegum vettvangi sem valdsvið nefndarinnar nær til.  Framfylgd úrskurða 17. gr. ■Kirkjulegir framkvæmdarvaldshafar skulu framfylgja úrskurðum skv. 16. gr., undir yfirumsjón kirkjuráðs, og fylgjast jafnframt með því að farið sé eftir úrskurðum er snerta starfsemi eða framferði embættis-, starfs- eða trúnaðarmanna. Birting úrskurða og skýrsluskil 18. gr. ■Úrskurði nefndarinnar skal birta á vef þjóðkirkjunnar. Þeir skulu birtir án nafna, kennitalna og annarra persónugreinanlegra auðkenna. Heimilt er að undanskilja úrskurði birtingu ef sérstök vandkvæði eru á að tryggja persónuvernd. □Nefndin skal árlega skila ráðherra skýrslu um störf sín og helstu niðurstöður og ályktanir sem draga má af úrskurðum nefndarinnar.  IV. kafli. Ýmis ákvæði. Vernd persónuupplýsinga og þagnarskylda 19. gr. ■Um vinnslu nefndarmanna og starfsmanna og ráðgjafa nefndarinnar á persónuupplýsingum fer samkvæmt lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Nefndarmenn eru bundnir þagnarskyldu um allt það sem fram kemur í gögnum sem nefndinni eru látin í té. Sama gildir um þá sem hún kann að kveðja sér til aðstoðar. Þagnarskylda helst þótt látið sé af starfi. Upplýsingaskylda og gagnaöflun 20. gr. ■Stjórnvöldum þjóðkirkjunnar er skylt að láta úrskurðarnefnd í té öll gögn máls, svo og þær upplýsingar og skýringar sem hún telur nauðsynlegar vegna úrlausnar máls.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.