Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Qupperneq 77

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Qupperneq 77
77 4. og 15. mál kirkjuþings 2017 voru sameinuð og afgreidd með eftirfarandi þingsályktun: Ályktun um frumvarp til laga um þjóðkirkjuna (4. mál) og frumvarp til laga um úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar (15. mál). Kirkjuþing 2017 samþykkir eftirfarandi ályktun vegna frumvarps til laga um þjóðkirkjuna (4. mál) og frumvarps til laga um úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar (15. mál). Síðastliðin tíu ár hefur kirkjuþing unnið að samningu frumvarps til nýrra þjóðkirkjulaga er koma skyldu í stað laga um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997. Mikill þungi hefur verið í starfinu á síðustu missirum eftir að löggjafarnefnd kirkjuþings tók við þessari vinnu. Störfum nefndarinnar er nú svo komið að góður samhljómur er með fulltrúum kirkjuþings um meginatriði frumvarpsins. Kirkjuþing 2017 lítur svo á að nú sé tímabært fyrir þjóðkirkjuna að fá frekari upplýsingar frá ríkisvaldinu um þær viðræður sem ríkið óskaði eftir við kirkjuna um fjárhagsleg samskipti íslenska ríkisins og íslensku þjóðkirkjunnar. Í því skyni fól kirkjuþing 2015 sérstakri nefnd að annast viðræður af kirkjunnar hálfu við ríkisvaldið um þessi málefni. Kirkjuþing 2017 ályktar, í ljósi þess sem að framan greinir, að beina því til ríkisvaldsins að ofangreindar viðræður verði leiddar til lykta sem fyrst svo kirkjuþing fái betri yfirsýn um þessi mál. Að þeim viðræðum loknum mun kirkjuþing gera tillögu að frumvarpi til nýrra þjóðkirkjulaga svo leggja megi það fyrir dómsmálaráðherra. Þá vill kirkjuþing 2017 beina því til dómsmálaráðherra að hann heimili starfsfólki sínu og kirkjuþings að fjalla um fyrirliggjandi drög að frumvarpi til þjóðkirkjulaga. Ástæðan er sú að í þessum drögum er gert ráð fyrir að ákvæði núgildandi laga um úrskurðarnefnd - er varða ágreining á kirkjulegum vettvangi - verði færð í sérstakt frumvarp um úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar, en þar yrði nefndarskipan og úrræði nefndarinnar með öðrum hætti en nú.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.