Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Qupperneq 55

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Qupperneq 55
55 20. gr. ■Biskup Íslands fer með yfirstjórn þjóðkirkjunnar ásamt öðrum kirkjulegum stjórnvöldum eftir því sem nánar er mælt fyrir um í lögum þessum og starfsreglum frá kirkjuþingi. □Biskup Íslands hefur aðsetur í Reykjavík. □Biskup Íslands gætir einingar kirkjunnar og hefur tilsjón með kristnihaldi, kenningu kirkjunnar og starfi hennar. □Biskup Íslands vígir presta og djákna og setur þeim vígslubréf. □Biskup Íslands vígir kirkjur og vísiterar söfnuði. □Biskup Íslands skipar ráðgjafarnefnd um kenningarleg málefni kirkjunnar. Kirkjuþing setur reglur um störf nefndarinnar. □Biskup Íslands beitir sér fyrir lausn ágreiningsefna sem rísa kunna á kirkjulegum vettvangi og getur gripið til þeirra úrræða sem lög og starfsreglur kirkjunnar leyfa. □Biskup hefur ákvörðunarvald um einstök mál sem ekki heyra undir önnur stjórnvöld þjóðkirkjunnar samkvæmt lögum þessum og starfsreglum. □Sé biskup í vafa um hvort mál, skv. 7. og 8. mgr., heyri undir embætti hans skal hann kalla eftir áliti úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar, sbr. 23. gr. Telji nefndin að málið heyri ekki undir biskup lýkur afskiptum hans af því og tilkynnir hann hlutaðeiganda niðurstöðuna. □Biskup Íslands skal kalla vígslubiskupa til fundar svo oft sem þurfa þykir og nánar skal kveðið á um í starfsreglum kirkjuþings. Biskupafundur skal m.a. búa þau mál er varða kenninguna, helgisiði og helgihald í hendur prestastefnu og vinna allar tillögur að breyttri skipan prestakalla, prófastsdæma og þjónustu sérþjónustupresta og leggja fyrir kirkjuþing. Biskupafundur skal halda gerðabók um störf sín. 21. gr. ■Biskup Íslands og vígslubiskupar eru kjörnir samkvæmt starfsreglum sem kirkjuþing setur. □Vígslubiskupar eru tveir með aðsetur á hinum fornu biskupsstólum, í Skálholti í Biskupstungum og á Hólum í Hjaltadal. □Kjörgengur til biskups- og vígslubiskupsembætta er hver sá guðfræðikandídat sem fullnægir skilyrðum til þess að gegna prestsembætti í þjóðkirkjunni. □Biskup Íslands og vígslubiskupar eru skipaðir til fimm ára í senn, sbr. 23. gr. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996. Biskupi Íslands og vígslubiskupum er heimilt að sitja tvö kjörtímabil. □Forseti Íslands skipar biskup Íslands og vígslubiskupa. □Kirkjuþing setur starfsreglur um kjör biskups Íslands og vígslubiskupa, embætti þeirra, störf, svo og umdæmi vígslubiskupa. 22. gr. ■Forfallist biskups Íslands skal að jafnaði sá vígslubiskup sem eldri er að biskupsvígslu gegna embætti hans um stundarsakir. □Nú fellur biskup Íslands frá eða lætur af embætti og skal þá sá vígslubiskup sem eldri er að biskupsvígslu gegna embætti hans þar til biskupskjör hefur farið fram og nýr biskup Íslands hefur fengið skipun í embætti sitt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.