Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Blaðsíða 45

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Blaðsíða 45
45 Afkoma síðasta árs 06-701 Þjóðkirkjan Afkoma fjárlagaliðar 06-701 Þjóðkirkjan var jákvæð um 122,7 m.kr. Sértekjur voru 78 m.kr. framlag, eða endurgjald, ríkissjóðs var 2.136,6 m.kr. og gjöld voru 2.091,9 m.kr. Eignir voru 353,1 m.kr., skuldir 11,7 m.kr. og eigið fé því 341,4 m.kr. 06-705 Kirkjumálasjóður Ársreikningur Kirkjumálasjóðs hefur ekki verið endurskoðaður, en afstemmingar hafa reynst tafsamar vegna mikilla breytinga sem gerðar voru á rekstri hans á árinu 2015 og færðar til baka í fyrra. Þeirri vinnu er þó að ljúka og þá verður reikningurinn sendur Ríkisendurskoðun. Rekstrarreikningurinn er þó tilbúinn og ljóst að reksturinn var þungur á árinu 2016. Tekjuhalli var 115,6 m.kr. Tekjur voru 362,9 m.kr. og þar af tekjur reiknaðar af sóknargjöldum 288,8 m.kr. en aðrar tekjur 74,2 m.kr. Gjöld voru 462 m.kr. Þau skiptast þannig: Stjórn og starfsskipan 228,2 m.kr., fræðslu- og þjónustumálefni 36,1 m.kr. og rekstur og viðhald fasteigna 197,7 m.kr. Vegna tekjuhallans lækkar því eigið fé sjóðsins sem honum nemur en staða hans er mjög sterk og í upphafi árs 2016 var eigið fé sjóðsins 3,2 milljarðar króna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.