Skírnir - 01.04.2007, Side 10
hann karla í heil agt strí› fyr ir mál sta› kvenna og l‡k ur flví á hetju -
legri bar daga mynd:
Vér kom um, fylgj um, mó› ir, kona, meyja!
Upp merk i› hátt, flví gó› ar dís ir eggja!
Fram, fram, og veg um hart til handa beggja!
Í helgu strí›i er gott a› lifa og deyja!14
Hér aft ur kom in sú flrí eina kona sem Matth í as ákall ar í „Minni
kvenna“, en kvæ› i› orti hann í til efni fljó› há tí› ar inn ar 1874, á flví
ári sem hann átti í hva› mestu sál ar strí›i, og fla› út af konu. Í eft -
ir mála vi› fyrstu út gáfu Ljó› mæla sinna frá 1884 bi› ur Matth í as
menn a› gæta fless í dóm um sín um a› flau séu „mest megn is tæki -
fær is kvæ›i“, ort á svo tæp um tíma a› „hvorki andi né form fær sig
eins full kom lega og frjáls lega s‡nt, sem endranær, er menn yrkja“.
fiannig hafi „fljó› há tí› ar-minni“ hans öll or› i› til „á ein um degi,
nema eitt (minni kvenna)“.15 En hann var ekki ein ung is leng ur a›
yrkja fla› en önn ur kvæ›i, held ur orti hann ekk ert á eft ir flví í
lang an tíma. „Ég hef ekki sett sam an bögu sí› an í vet ur ég kva›
‚Minni kvenna‘,“16 seg ir hann í bréfi til Jóns Bjarna son ar, dag settu
í ágúst 1875. Í sama bréfi seg ist hann nú vera kvong a› ur í flri›ja
og sí› asta sinn.
„Minni kvenna“ er sex er indi, fla› fyrsta og sí› asta sam hljó›a,
og flannig fer kvæ› i› í hring, byrj ar flar sem fla› end ar, og end ar
flar sem fla› byrj ar, í ei lífri end ur tekn ingu:17
Fóst ur lands ins Freyja,
fagra Vana dís,
mó› ir, kona, meyja,
me› tak lof og prís!
helga kress10 skírnir
14 Matth í as Jochums son 1936:97. Kvæ› i› birt ist fyrst í fijó› ólfi 31. ágúst 1894
ásamt ít ar legri frá sögn af sam kom unni flar sem kvæ› i› var sung i› vi› lag eft ir
Helga Helga son. Matth í as Jochums son 1894:161.
15 Matth í as Jochums son 1884:403.
16 Matth í as Jochums son 1935:254.
17 Slík tíma skynj un hringrás ar, end ur tekn ing ar og ei líf› ar er tal in ein kenna tíma
kvenna and stætt línu rétt um og karl leg um tíma sam fé lags ins me› áföng um,
upp hafi og enda lok um. Sbr. Kristeva 1979.
Skirnir vor 2007-med ollum-1:Skírnir haust nota-1 25.4.2007 14:27 Page 10