Skírnir - 01.04.2007, Síða 13
Kon an — flví hún eld ist aldrei —
er fla› tákn, er seint má sk‡r ast.26
fietta tákn lega sam band kven leika, skáld skap ar, æsku, feg ur› ar,
mennt un ar og kven frels is má me› al ann ars sjá í ljó›i sem Matth í as
sendi vest ur-ís lensku skáld kon unni Frí›u Sharpe ári› 1892 og
hann birti sí› ar a› henni lát inni í kvenna bla› inu Fram sókn. Í bréfi
til ann ars rit stjór ans, Jar flrú› ar Jóns dótt ur, dag settu 29. jan ú ar
1900, fer hann fless á leit a› hún birti ljó› i› um lei› og hann út -
sk‡r ir til ur› fless og l‡s ir skáld kon unni, kven hug sjón sinni:
Jeg sendi henni einu sinni fá ein ar stök ur. Ef jeg finn af skrift af fleim, vil
jeg bi›ja ykk ur Ólavíu a› lofa fleim a› sjást í Fram sókn. fiá haf›i jeg ekki
sé› hana, og sverm a›i fló fyr ir henni, sí› an vi› fór um a› skrif ast á. En
meira eft ir a› ég sá hana í Chicago. Hún var merki lega gáf u›, snot ur og
inter essant, a fascinat ing, artist ic, em ancipated, charm ing little wom an,
sem haf›i einmitt fla› sem Goethe kall a›i das ewig weibliche sem zi eht
uns hin an. Nú, fla› fer alt alt alt!27
Kvæ› i› birt ist í Fram sókn í maí ári› 1900 ásamt eft ir mæl um
Matth í as ar um skáld kon una flar sem hann l‡s ir henni sem mennt -
a›ri heims konu:
Hún var frí› s‡n um og eink ar snot ur, lip ur og gla› leg og gædd fyr ir taks
gáf um. Haf›i hún og hlot i› flesta flá skóla mennt un, sem heldri manna
dæt ur fá í stór borg um. Hún var skáld kona og pr‡› is vel rit fær (á ensku)
og sendi opt rit ger› ir og dóma um bæk ur í blö› og tíma rit. Hún var söng -
fró› og mál a›i (stund um me› mik illi snilld) og enga ís lenzka konu hefi
eg flekkt fjöl mennt a›ri e›a fær ari a› um gang ast hinn svo kall a›a fagra og
stóra heim (le beau monde) hvort sem tala flurfti ensku, frönsku, ítölsku
e›a fl‡zku. Hún lag›i mikla elsku á sína gömlu ætt jör› og eink um sögu
henn ar og kvæ›i. fia› var og hún, sem ein (a› flví eg veit til) hélt bók -
móðir, kona, meyja 13skírnir
26 Matth í as Jochums son 1936:91. Um fletta kvæ›i seg ir hann í bréfi til Hann es ar
fior steins son ar, dag settu á Ak ur eyri 25. júní 1914: „Og nú er n‡ af sta› i› alls -
herj ar viku fling eyfir skra kvenna hér á Eyr inni. Ég var pínd ur til a› kyrja fleim
n‡j an ‚kvennaslag‘.“ Matth í as Jochums son 1935:551.
27 Bréf til Jar flrú› ar Jóns dótt ur frá Matth í asi Jochums syni. Matth í as vitn ar reynd -
ar ekki al veg rétt í or› Goethes flví a› hann skrif ar „zi eht uns an“ í sta› „zi eht
uns hin an“. fietta er nokk u› baga leg villa flar sem „anz i ehen“ merk ir a› klæ›a
sig. Ég hef flví leyft mér a› lei› rétta fletta hér og ví› ar flar sem fless var flörf.
Skirnir vor 2007-med ollum-1:Skírnir haust nota-1 25.4.2007 14:27 Page 13