Skírnir - 01.04.2007, Side 14
mennt um vor um á lofti og rit a›i um flær í am er ísk blö›, og ger›i fla› me›
mikl um listasmekk.
fiá seg ist hann eiga bæ›i bréf frá henn ar hendi og rit ger› ir, allt á
ensku, og væri „sumt af flví meir en fless vert a› fla› kæmi á prent
á ís lenzku“.28 Stök urn ar, sem hann kall ar svo, eru átta, og hefj ast
á svip mynd af henni sem ljós hær›u barni „me› augu blá og ynd -
is flokka / mín ætt lands dótt ir hrein og sönn!“ Sí› an hverf ast flær í
eins kon ar sam tal flar sem skáld i› bregst vi› bréfi skáld kon unn ar
til sín og tal ar vi› hana:
Ei kyss ir sól og sunn an andi
á sum ar morgni kalda grund
svo ynd is lega upp lífg andi
sem or› flín, svanni, mína lund.
Og aldrei fóst ur fold flín teig ar,
er fyrsti morg un geisl inn skín,
eins glatt og lystugt ljóss ins veig ar —
og lín ur flín ar sál in mín.
Úr skrif u› um or› um henn ar sprett ur kvæ›i hans, upp lif un hins
ei lífa kven leika sem yng ir, bæt ir og lífg ar, æ›ri allri lík am legri ást:
Eg syng ei hér um Sjafn ar funa,
en satt er enn, eg reyni fla›,
um ei líf› hríf ur manns ins muna
hin milda snót, sem Goethe kva›.29
helga kress14 skírnir
28 Matth í as Jochums son 1900:17. Kvæ› i› er einnig, a› vi› bættu einu er indi, í
heild ar safni Matth í as ar, Ljó› mæl um, frá 1936 og nefn ist flar: „Til frú Frí›u
Sharpe í Chicago, 1892 (flá er hún sendi mér bréf og kvæ›i).“ Matth í as
Jochums son 1936:165. Hólm frí› ur Sharpe (1858–1898) flutt ist fimmt án ára
vest ur um haf, til Milwaukee í Banda ríkj un um, og átti heima í Chicaco. Eft ir
hana er fyrsta leik rit i› sem kom út á prenti eft ir ís lenska konu, Sál in hans Jóns
míns, gef i› út í Reykja vík 1897. fietta hef ur af ein hverj um ástæ› um far i› fram
hjá Matth í asi.
29 fi‡› ing unni á or› um Goethes breytti hann sí› ar í „um ei líf› dreg ur manns ins
muna“, og í sta› „eg reyni fla›“ kem ur sta› fest ing in „ég votta fla›“. Matth í as
Jochums son 1936:165.
Skirnir vor 2007-med ollum-1:Skírnir haust nota-1 25.4.2007 14:27 Page 14