Skírnir - 01.04.2007, Qupperneq 18
um, dótt ir Jó hönnu Boga dótt ur Bene dikts son ar á Sta› ar felli og
Jóns Pét urs son ar há yf ir dóm ara, bró› ur Pét urs bisk ups Pét urs -
son ar. Hún var mjög mennt u› kona á fleirra tíma mæli kvar›a og
mikil kven rétt inda kona. Hún haf›i ver i› í út lönd um, kunni
tungu mál og las og fl‡ddi er lend ar bók mennt ir, auk fless a› vera
skáld kona sjálf og flví upp lög› til a› sjá í hill ing um og göfga. Eins
og frænka henn ar, fióra Pét urs dótt ir, gift ist hún seint, og mun
yngri manni, Hann esi fior steins syni (1860–1935), rit stjóra, fljó› -
skjala ver›i og al fling is manni, ári› 1889.38 Á›ur var hún um níu
ára skei› trú lof u› skáld inu fior steini Er lings syni og var fla› á al -
manna vit or›i flótt leynt færi.39 Jar flrú› ur vann mjög a› rit störf -
um, eink um fl‡› ing um, próf arka lestri og rit stjórn, en orti einnig
kvæ›i sem hún birti í blö› um og tíma rit um, m.a. Fram sókn og
Dvöl sem Torf hild ur Hólm gaf út á ár un um 1901–1917. fiær Jar -
flrú› ur voru gaml ar vin kon ur og áttu í bréfa skipt um á árum Torf -
hild ar vest an hafs. Skemmti legt er bréf henn ar til Jar flrú› ar, dag -
sett í Sel kirk, 8. febr ú ar 1885, flar sem fram koma sko› an ir fleirra
beggja á gift ing um:
Jeg fór yfir sí› asta brjef i› flitt me› sjer stakri ánægju — eink um flar sem
flú ert a› eggja mig á a› gipt ast, og sko› ar fla› at ri›i me› svodd an
makalausri skin semi flar sem flú seg ir a› jeg geti or› i› lukku leg fló jeg
gipti mig ekki af brenn andi ást, fla› er dagsanna — en samt held jeg a›
ekk ert sje svo in dælt eins og a› sam ein ast fleim sem ma› ur vir› ir og elsk -
ar, fla› má vera sá hæ›sti un a› ur flessa heims — jeg er 40 ára göm ul alt
helga kress18 skírnir
38 fióra Pét urs dótt ir (1847–1917) gift ist fior valdi Thorodd sen (1855–1923) ári›
1887 og stó› flá á fer tugu, átta árum eldri en hann. fiær fióra og Jar flrú› ur voru
bæ›i systra- og bræ›ra börn. fiau Hann es og Jar flrú› ur eign u› ust ekki börn, en
ólu upp bró› ur dótt ur Jar flrú› ar og nöfnu, Jar flrú›i Pét urs dótt ur (1890–1969).
Um ævi Jar flrú› ar Jóns dótt ur og sam starf fleirra frænkna Jar flrú› ar og fióru,
sjá Björg Ein ars dótt ir 1986.
39 Í bréfa safni Jar flrú› ar er bréf frá fior steini Er lings syni sem hann skrif ar henni
frá Kaup manna höfn, dag sett á Gar›i 30. mars 1884, og end ar svo: „Nú fa›ma
jeg flig og kyssi eins og jeg ger›i svo oft heima og geri enn í hug an um nær á
hverj um degi.“ Á spáss íu hef ur hann skrif a›: „Jeg má til a› geta fless, a› jeg hef
flessa daga ver i› a› út sjá mér sum ar frakka. Hvern ig viltu hafa hann helst
litan?” Ekki er vit a› af hverju slitn a›i upp úr sam band inu, en ævi sagna rit ari
fior steins tel ur a› hann hafi slit i› flví vegna stétta mun ar, og hafi Jar flrú› ur ver -
i› bæ›i „stór lynd og heima rík“. Bjarni Bene dikts son 1958:24.
Skirnir vor 2007-med ollum-1:Skírnir haust nota-1 25.4.2007 14:27 Page 18