Skírnir - 01.04.2007, Blaðsíða 23
a› senda sér „ber í skjólu og fá ein ar lín ur me›“. Hann hafi flví gert
sér fer› „fram á dal“, flar sem hún var í seli, til a› hitta hana, yf ir -
kom inn af „ástrí› um og ofsa“ eft ir a› hafa n‡ lega fl‡tt Man fre›
eft ir Byron. Fundi fleirra l‡s ir hann me› skáld leg um skraut hvörf -
um: „Sól skein í hlæj anda hei›i og dal ur inn í Esj unni hinn h‡r asti.
Var ég flá stund í al gleymi.“45 fiessi frá sögn er a› eins í 2. út gáfu
Sögu kafl anna og hef ur ver i› sleppt í fleirri fyrri sem er mjög rit -
sko› u› hva› flessi mál var› ar. Í bá› um út gáf um er flví sleppt sem
Matth í as or› ar svo í hand riti: „Einnig snerti eg hana án fless a›
heita henni tryg› um óbe› inn.“46 Matth í as legg ur mikla áherslu á
a› hann hafi ekki svik i› Gu› rúnu í trygg› um, hún hafi alla tí› vit -
a› a› hverju hún gengi. Án fless a› tengja fla› vænt an legri barn -
eign sem flá var or› in ljós seg ir Matth í as a› sum ar i› 1873 hafi
óflreyja hans og lífs lei›i vax i› svo a› hann fann a› hann yr›i a›
fara af landi brott, helst al far inn. Í flví sam bandi seg ist hann vilja
geta fless a› „ung, brá› gáf u›, stórætt u› stúlka í Reykja vík“ hafi
„töfra›“ sig svo a› „í hálf ger›ri brjál semi“ hafi hann hugs a› sér a›
sigla „og sí› an leita rá›a hags vi› hana sem „‚töfra›i‘“ hann, „enda
átti hún arf all mik inn“. fietta hafi fló aldrei or› i› ann a› en „hug -
arslang ur“ enda hafi kom i› upp á ten ing inn a› sú sem var› hans
flri›ja kona „fór ekki ein söm ul“. Seg ist hann hafa tek i› flví me›
still ingu, en sagt henni a› á›ur en flau „ætt ust“ yr›i hann a› leita
sér heilsu bót ar og fara aft ur utan. „Hún tók flví flung lega.“47 Vi›
fletta bæt ir hann í hand riti: „fieg ar lei› a› haustinu var ég loks,
eftir mik i› strí›, full rá› inn í a› breyta hag mín um, flví a› mér
fanst líf mitt og vit vera í ve›i, flótt ég a› mestu gæti duli› fla›.“48
fiessu er sleppt í bá› um út gáf um.
Svar Jar flrú› ar vi› bréfi Matth í as ar hef ur aug ljós lega ver i› a›
senda hon um „tóma lakk a›a con volútu“ og Matth í as l‡s ir lí› an
móðir, kona, meyja 23skírnir
45 Matth í as Jochums son 1959:217.
46 Matth í as Jochums son. Sögu kafl ar I. Lbs 2803, 4to:5. Ne› an máls hef ur hann
einnig skrif a› „létt ú› ar stef“ sem hljó› ar svo: „Á›an fór ég fram á dal / fann
d‡r ast meyja val; / lag a›i eg til mjúk an munn, / — mér var flá ei gat an kunn —
/ hvíldi ég mig vi› Kossa bör› / og Kær leiks brunn.“ fiess ar lín ur eru all ar yf ir -
strik a› ar í hand rit inu.
47 Matth í as Jochums son 1959:219–220.
48 Matth í as Jochums son. Sögu kafl ar I. Lbs 2803, 4to:9–10.
Skirnir vor 2007-med ollum-1:Skírnir haust nota-1 25.4.2007 14:27 Page 23