Skírnir - 01.04.2007, Page 24
sinni fljó› há tí› ar sum ar i› 1874 flar sem hann sit ur á tali vi› vin
sinn Ros en berg:
fia› var eitt kvöld, er vi› Ros en berg sát um sam an, a› hann sag›i: „Ég
hræ› ist út lit flitt, flú ert föl ur og fár, og ert fló hraust ur ma› ur. fiú b‡r yfir
ástrí›u; gættu flín og far›u var lega.“ Ég svar a›i engu, enda sag›i ég eng -
um manni, eft ir a› ást vin ur minn, Gunn ar Gunn ars son (d. 1873), dó, frá
leynd ar mál um mín um eins og flau voru. En satt sag›i hinn vitri Ros en -
berg, a› enn fla› sum ar lei› mér illa sak ir innri ástrí›a, og flær voru ef til
vill fla› eina, sem af mér var óbreytt eft ir. Og samt lét ég á sem minstu
bera út á vi› og tók nokkurnveg inn e›li lega flátt í öllu, sem flá gekk á.49
Strí› i› seg ir hann hafa ver i› um fla› hvort hann ætti a› kvong ast
barns mó› ur sinni „sem flá var or› in fö› ur laus“.50 †m is legt mæl -
ir me› og ann a› á móti, en í lok in kem ur hin raun veru lega ástæ›a
eins og auka at ri›i:
fiess utan kvaldi mig og of sótti ást ar flrá eft ir annarri stúlku, er mér fannst
skilja mig og hva› í mér bjó, sem mig dreymdi um a› ekki væru smá mun -
ir; ástrí›a, of metn a› ur, stór hug ur og ofsa feng in sjálf ræ› islöng un ger›i
mig ná lega ringla› an og rá›a laus an. Hva› átti ég a› gera?51
Í flessu hug ar á standi yrk ir hann fljó› há tí› ar-minn in, „öll minn in,
6 e›a 7“, og „flest“ sama dag inn.52 Hann get ur fless ekki hér sem
hann seg ir í bréf inu til Jóns Bjarna son ar, og á›ur er vitn a› til, a›
hann hafi ver i› leng ur me› „Minni kvenna“ en hin minn in. Sí› an
seg ir hann a› tölu vert hafi af sér brá› er lei› á sum ar i›. Hann ger -
ir sér grein fyr ir von lausri ást sinni og sum ar i› 1875 kvæn ist hann
Gu› rúnu Run ólfs dótt ur, barns mó› ur sinni, en hún var jafn göm ul
helga kress24 skírnir
49 Matth í as Jochums son 1922:257.
50 fiór unn Valdi mars dótt ir tíma set ur fless ar hug lei› ing ar Matth í as ar vi› flótta
hans af landi brott haust i› 1873 og dreg ur af flví flá álykt un a› Matth í as fari
ekki me› rétt mál var› andi fö› ur leysi Gu› rún ar, en fa› ir henn ar dó ekki fyrr
en í jan ú ar 1874. fiór unn Erlu Valdi mars dótt ir 2006:263–264. En Matth í as er
hér ekki a› segja frá haustinu 1873 held ur sumr inu 1874 og flá er fa› ir Gu› rún -
ar lát inn. Matth í as fer flví rétt me›.
51 Matth í as Jochums son 1959:240. Hér er vitn a› í flessa út gáfu en ekki flá fyrri flar
sem sí› ari hluta frá sagn ar inn ar er flar sleppt. Í eig in hand ar riti Matth í as ar stend -
ur „ást ar flrá“ flar sem útgáfan prentar „flrá“. Or› i› er hér haft eins og fla› er í
hand rit inu. Matth í as Jochums son, Sögu kafl ar III, Lbs 2803, 4to:27.
52 Matth í as Jochums son 1922:258.
Skirnir vor 2007-med ollum-1:Skírnir haust nota-1 25.4.2007 14:27 Page 24