Skírnir - 01.04.2007, Síða 27
Hva› seg ir flér, karl ar, er kve› i› svo a›,
a› kon um gef i› flér? Vit i› flér — hva›:
ég veit enga amb átt um ver ald ar geim,
sem var ekki bor in me› rétt ind um fleim.
fieim rétt ar ins lög um a› rá›a sér sjálf,
og rá›a til fulls og a› vera ekki hálf!
Hva› flold ir flú, pínd ist flú, mó› ur ætt mín?
Ó, mann heim ur, karl heim ur, blyg›astu flín!57
Bréf Matth í as ar til Jar flrú› ar eru mjög per sónu leg, hann skrif ar
mik i› um bæ›i skáld skap sinn og ann arra, og vík ur hva› eft ir
ann a› a› flví hva› hon um sé nau› syn legt a› skrif ast á vi› kon ur.
Bréfa skipt in vi› flær teng ir hann æv in lega ein hvers kon ar ást. Í
bréfi frá 14. okt. 1899 seg ir hann: „Jeg er gam all kvenna-korre-
spondent og sem bréfvini elska jeg the fair sex í rau› an dau› ann.“
Í ódag settu bréfi sem gæti ver i› frá í mars 1900 tel ur hann upp
nokkr ar er lend ar kon ur sem hann skrif ast á vi›, og „svo á eg tvær
korrespond.drós ir í Stokk hólmi og flrjár á Engl. e›a fjór ar e›a
fimm — eft ir flví 1. hva› heitt vi› elskumst og 2. hva› oft vi›
áskrif umst“. fiessi „korrespond ans“ seg ir hann a› sé sér „í kon -
íaks sta›“ í ell inni. „Psycholog iskt og litt erært sko› a› eru bréf, já
öll um gengni vi› ment a› — flví ekki óment a›? — kvenn fólk
miklu meira inter essant en alt ‚Mand folk svæ sen‘.“ Í bréfi frá 29.
nóv em ber 1900 ávarp ar hann Jar flrú›i me› „Ágæta frú!“ og seg ir
a› fla› séu „stór extra hlunn indi“ fyr ir sig „a› fá vi› og vi› línu
frá and ríkri snót“. Í sama bréfi kem ur fram a› hon um lík ar ekki
alls kost ar vi› ís lensk karl skáld, nema flá Bene dikt Grön dal sem
hann l‡s ir sem mesta gáfna- og lista mann in um sem Ís land hef ur
bor i›: „Og samt er hann Zig euner og Gögler, drasl ari og dilettant!
En — alt hi› lak ara, au›nu lausa, prinsip lausa, vit lausa, ætti ekki
a› inn færa í G. reikn ing, held ur lands og fljó› ar.“
Oft má sjá a› Matth í as bí› ur eft ir bréf um frá Jar flrú›i me›
óflreyju. „Ó, hva› y›ar blessu›u lín ur glöddu mig,“ seg ir hann í
ódag settu bréfi frá 1896. Í sama bréfi flakk ar hann henni fyr ir a›
móðir, kona, meyja 27skírnir
57 Matthías Jochumsson 1936:92–93.
Skirnir vor 2007-med ollum-1:Skírnir haust nota-1 25.4.2007 14:27 Page 27