Skírnir - 01.04.2007, Page 28
hafa flakk a› sér fyr ir erfiljó› sem hann orti eft ir fö› ur henn ar.
Seg ist hann oft hafa sami› snjall ara „en af betra hug og fús ara
hjarta hef jeg ept ir eng an heldri mann gjört erfiljó› en ept ir y›ar
elsku lega fö› ur — flví gu›s barni gleymi jeg aldrei — bara hann
hef›i or› i› babbi minn!“58
Matth í as bæ›i skrif ar og fl‡› ir fyr ir kvenna bla› i› Fram sókn
sem hann hef ur mik i› dá læti á og per sónu ger ir sem konu. fiann
22. febr ú ar 1901 kvitt ar hann fyr ir bréf og „tvær for láta Fram -
sókn ir“ sem séu „ó›um a› sækja fram og festa favör — a› m.k. hjá
mér! fiær sí› ustu færa tvö lag leg kvæ›i, sem eru mér flví frem ur
‚inter essant‘ sem jeg divinera hva› an flau eru kynj u›!“59
Jeg vil partout a› kvenn fólk flessa lands læri a› vera „me›“ í litt eræru
starfi fljó› ar inn ar — ann ars hætt ir aldrei hrá inn og há karla stapp an, sem
enn flá brút aliser ar fólk i›, sér stak lega ung dóm inn. Smekk ur og si› semi
hjá oss (í litt er a t úrn um) stend ur skammar lega. fia› batn ar aldrei fyr en
mennt un in fær betri rót — rót í mennt a›ra kvenn fólki, batn ar aldrei fyr
en kv.fólk i› fær meira a› segja, meiri menn ing, frelsi og álit í mann fé lag -
inu. Mitt ideal er a› kon ur (fl.e. flær bestu og skemti leg ustu) rit dæmi og
agi all ar ung ar „spír ur“, eink um lista manna og skáld anna — skáld anna
um fram alt.
Í sama bréfi seg ist hann hafa feng i› „me› póst in um mjög flatt er -
andi bréf frá syst ur minn ar dánu syst ur í Appolló Miss Barm by
(höf. ‚Gísla Súrs son ar‘) og bók ina n‡prent a›a, og — fla› sem mér
kom best — mynd Barm b‡ ar.“
helga kress28 skírnir
58 Erfiljó› i› birt ist á for sí›u fijó› ólfs 17. júlí 1896. fiótt fla› sé ekki vel ort hef ur
Matth í asi tek ist a› koma flar a› lín um um „fyrstu fóst ur lands / fræ›i dís ir“. Sjá
einnig Matth í as Jochums son 1936:326–327.
59 fia› er ekki gott a› sjá hva›a kvæ›i fletta eru, en ann a› er mjög senni lega „Ald ar-
kve›ja“ sem birt ist í des em ber heft inu 1900 og er í efn is yf ir liti merkt fanga -
mark inu J.J. fia› er mjög hef› bund i› og fullt af flakk læti sem segja má a› hafi
ein kennt skáld skap kvenna á fless um tíma. Hún ávarp ar hér öld ina sem mó› ur
og eins og hef› in seg ir eru börn henn ar karl kyns: „Já, syn irn ir flín ir bezt s‡ndu
oss fla›, / er sam tí› in lær›i a› meta, / og gufu og raf magn fleir réttu oss a› / og
rit in, er dái› ei geta.“ Jar flrú› ur Jóns dótt ir 1901:47. fijó› fé lags gagn r‡n in ná›i
flví ekki til henn ar eig in skáld skap ar flótt hún komi sk‡rt fram í bæ›i grein um
og sög um sem hún birti í bla› inu.
Skirnir vor 2007-med ollum-1:Skírnir haust nota-1 25.4.2007 14:27 Page 28