Skírnir - 01.04.2007, Page 178
E›a — og a› flví má líka spyrja — var hef› in fla› sterk a› hún
gleypti upp reisn ina og lag a›i hana a› sín um eig in flörf um? fiannig
les um vi› skáld sög ur Hall dórs Lax ness í dag sem end ur n‡j un
sagna hef› ar inn ar frem ur en til raun til a› brjóta hana ni› ur. Hef›
og end ur n‡j un er eitt hva› sem ver› ur a› hald ast í hend ur: og flau
verk Hall dórs Lax ness sem hann átti eft ir a› skrifa og ég hef ekki
nefnt, einsog Ís lands klukk an, Gerpla, Atóm stö› in, Brekku -
kotsann áll, Para dís ar heimt, Kristni hald und ir jökli, Inn an sveit ar -
króníka og Gu›s gjafa flula ganga öll í sömu átt.
Hi› smáa og hi› stóra: ma› ur inn sem mæli kvar›i allra hluta.
fia› er al kunna hvern ig Hall dór Lax ness end ur lífg a›i hinn forna
sagna heim en var um lei› allra höf unda nú tíma leg ast ur og lék sér
me› stíl brög› og flækj ur ef flví var skipta. Hann fær›i hinn al -
fljó› lega bók mennta heim inn á sögu svi› okk ar; og breytti hon um
um lei›. Hann sá fljótt a› tísku sveifl urn ar, tikt úr urn ar og stæl arn -
ir skiptu litlu máli. Kjarn inn bjó í hinu ein falda, í litlu dæmi, sem
kannski var alls ekki svo ein falt.
A› vera sjálf um sér sam kvæm ur fl‡› ir ekki a› hafa sömu
sko› un allt sitt líf held ur hitt a› horfast í augu vi› hi› marg brotna
og lifa í mót sögn un um sem um lykja allt okk ar líf e›a einsog Hall -
dór sag›i í einni af rit ger› um sín um um skáld skap inn: „Skáld saga
ger ist raun ar ekki í veru leik an um, en fla› ger ir sönn saga ekki
held ur. Saga ger ist í epísk um tíma á epísku svi›i, flví svi›i flar sem
Úlf ar sterki er fjór›i laun son ur Klar el í us ar kon ungs af Afr íku.“
Vi› sem s‡sl um me› sömu verk færi og Hall dór Lax ness, skrif um
á sama tungu máli og kom um úr sama menn ing ar heimi: hva›a máli
skipt ir hann okk ur? Ég hef stund um ver i› spur› ur a› flví, einsog
a›rir ís lensk ir höf und ar, hvern ig sé a› skrifa í skugga jafn mik ils
höf und ar. Svar mitt hef ur ver i› ein falt: Ég hef aldrei sé› neina
skugga, bara sól ar geisla.
Hall dór Lax ness er ekki höf und ur sem menn herma au› veld -
lega eft ir; og slíkt er í sjálfu sér ekki eft ir sókn ar vert. Slíkt væri
eins og fals a› mál verk. Hver höf und ur finn ur sinn tón sjálf ur en
fla› ger ir hann me› hjálp ann arra höf unda. Á flann hátt ver›a
einar már guðmundsson178 skírnir
Skirnir vor 2007-med ollum-1:Skírnir haust nota-1 25.4.2007 14:27 Page 178