Skírnir - 01.04.2007, Page 181
breyt ing ar á flekk ing ar fræ›i sjálfs ins, bæ›i í bók mennt um og sál -
fræ›i (Jay 1984:27). Rann sókn Ei ríks Gu› munds son ar á ís lensk -
um sjálfsævi sögu leg um verk um frá 18. og 19. öld, í ljósi hug -
mynda Michels Foucault um mót un sjálfs ins, sty› ur flá hug mynd,
en Ei rík ur kemst a› fleirri ni› ur stö›u a› 18. ald ar höf und arn ir séu
„óá byrg ir fyr ir eig in til veru: písl ar vætt i› renn ur fleim um æ›ar
líkt og gam alt bló›“ en seg ir „Fjöln is menn takast á vi› sjálfa sig en
leggja á flótta jafn ó› um; skrif fleirra ein kenn ast sjaldn ast af sátt
held ur ófloli og nafn lausri sekt“ (Eiríkur Guðmundsson 1998:170).
Ei rík ur tel ur a› leita ver›i fram á 20. öld „til a› ver›a a› vitni a›
sjálfs sköp un í texta“ og tek ur flar dæmi af Dægradvöl Bene dikts
Grön dals (Sama rit:171).1
Á 20. öld hef ur svo sál grein ing in, módernísk ir bók mennta text -
ar, og seinna af bygg ing in og póst módern ism inn, leitt okk ur frá
hinu heila og óbrotna sjálfi a› breyti legu, óstö› ugu, ógegn sæju
sjálfi, sam settu úr tungu máli. fiess ar hrær ing ar hafa end ur spegl ast
í fjöl breytt um til raun um me› form sjálfsævi sög unn ar á öld inni,
næg ir a› nefna leik Ger tru de Stein me› sjón ar horn og vi› fang sjálfs-
ævi sög unn ar í The Autobiography of Alice B. Toklas (1933);
áleitn ar hug lei› ing ar Virg iniu Woolf um minni og frá sögn í
sjálfsævi sögu legu rit ger›inni „A Sketch of the Past“ (skrif u› 1939–
1940) og minn ing ar Jean-Paul Sar tres um dreng inn sem vildi ver›a
a› bók í Les Mots (1963; Or› in 1994).
Rit höf und ar og skáld á 20. öld skrif u›u flví sjálfsævi sögu lega
texta af ‡msu tagi og flar eru ís lensk skáld ekki und an skil in. Í slík -
um text um má sjá marg vís leg ar til raun ir me› form i› sem oft ar en
ekki mi›a a› flví a› nálg ast sjálf i› á n‡j an máta. Höf und ar fless ara
verka end ur sko›a, end ur n‡ja e›a end ur móta tengsl in milli sjálfs -
mynd ar og frá sagn ar, en flessi tengsl hafa einnig ver i› fræ›i mönn -
um hug leik in á öld inni.
Sú hugs un a› vi› mót um sjálfs mynd okk ar í frá sögn (e.
narrati ve identity) vir› ist meira og minna vi› tek in. Paul Riceo ur
hef ur fjall a› um fletta og seg ir vera af lei› ingu fless a› reynsla okk -
sjálf í frásögn 181skírnir
1 Soff ía Au› ur Birg is dótt ir ræ› ir einnig flró un sjálfsævi sögu legra skrifa í And vara
2001.
Skirnir vor 2007-med ollum-1:Skírnir haust nota-1 25.4.2007 14:27 Page 181