Skírnir - 01.04.2007, Page 184
er flar fólg in sk‡r ing in á flví hve minni mitt frá fyrstu bernsku er
glopp ótt. Mér gafst aldrei færi á a› festa um hverfi og fólk ræki lega
á net himn una, e›a ö›l ast rót festu á nokkrum sta›. Vís ir menn
segja a› skap ger› in mót ist af slíku“ (Hannes Sigfússon 1981:14–
15). Flökku líf i› og föru mann se›li› sem kem ur mik i› vi› sögu,
eins og tit ill inn gef ur til kynna, er hér tengt a› stæ› um í bernsku.
En rót leys i› er einnig tengt minn inu sjálfu; glopp ótt minni og
skap ger›, sem ekki hef ur enn ver i› l‡st í verk inu, á sér flar sk‡r -
ing ar. Álykt un in fær svo enn meira vægi flví hún sty›st vi› sko› -
an ir ‚vísra manna‘.
fiví fer fló fjarri a› dregn ar séu álykt an ir um sjálfs mynd og per -
sónu leika af hverju at viki sem rifj a› er upp. Í upp hafi bók ar til tek -
ur Hann es til dæm is fyrstu minn ing ar sín ar, sem gegna ekki flessu
beina hlut verki a› vera und ir sta›a túlk un ar á sjálfs mynd, held ur
standa flær sjálf stæ› ar, án nokk urra rök legra tengsla vi› frá sögn -
ina; flær hafa gildi í sjálfu sér flví flær eru fyrstu minn ing ar. Bók in
hefst á fless um or› um:
Á efri árum ver› ur mér æ oft ar hugs a› um æsku mína. Ég get me› naum -
ind um rifj a› upp fimm tíu og sex ár. Tvö eru gleymd, hin fyrstu. En fyrsta
sum ar i› sit ég á grænni flöt og neyti afls vi› a› slíta upp gula fífla sem ég
sting upp í mig. fieir eru beisk ir á brag› i› eins og brenni steinn án fless a›
mér komi hel víti í hug af fleim sök um. Yf ir leitt eru hug mynd ir mín ar mjög
á reiki, og ég hitti varla á nef brodd inn flótt ég reyni. Fólk og fyr ir bæri svífa
um hverf is mig eins og floku hno›r ar. fia› er minn i› sem bil ar. (5)
Ef hægt er a› tala um dæmi ger› an sjálfsævi sögu leg an texta, flá er
fla› fletta brot. Hér höf um vi› hi› vel flekkta tvö falda sjón ar horn
sjálfsævi sög unn ar, fl.e. flann sem rifj ar upp („Á efri árum…“) og
sjálf i› úr for tí› („fieir eru beisk ir á brag› i›…“); hinn óhjá kvæmi -
lega tvö falda tíma sög unn ar. Hér er end ur minn ing sem stend ur
sjálfr ar sín vegna, lít il mynd úr bernsku sem hi› skrif andi sjálf
kall ar fram og sem slokkn ar á („fia› er minn i› sem bil ar“). Sjálfs -
mynd in sem hér er mót u› er mynd hins skrif andi sjálfs, manns ins
sem kom inn er á efri ár og lít ur um öxl og flarf a› treysta á ófull -
kom i› heim il da gildi minn is ins. fietta vek ur flví at hygli á flví sem
teng ir sjálf og frá sögn, fl.e. minn inu sem hef ur mót andi áhrif á
gunnþórunn guðmundsdóttir184 skírnir
Skirnir vor 2007-med ollum-1:Skírnir haust nota-1 25.4.2007 14:27 Page 184