Skírnir - 01.04.2007, Side 189
Mó› ir in end ur skap ar for tí› ina í frá sögn, hún seg ir frá ætt ingj -
um og for fe›r um sem all ir eru látn ir:
Allt í einu fannst mér djúp gjá hef›i opn ast milli mín og for tí› ar inn ar.
Sjálf ur var ég á bata vegi, n‡ snú inn aft ur til lífs ins, — en hva› var or› i› af
öll um ætt ingj um mín um? Ég haf›i aldrei sé› neitt af flví fólki sem hún
tal a›i um, og var› snögg lega grip inn sökn u›i. Ætt ar bönd in höf›u rofn -
a› á›ur en ég fædd ist. Mó› ir mín ein var fær um a› kn‡ta flau aft ur. (43)
Áhug inn á for tí› inni, á flví a› reyna a› brúa fletta bil, fæ› ist í
fless um sög um mó› ur hans af látnu fólki, sem aft ur er af lei› ing af
láti fö› ur ins. En hér er fla› ekki svo a› lát fö› ur hans kn‡i hann
bein lín is til a› leita for tí› ar, held ur er fla› mó› ir in sem loks fær
rödd fleg ar fa› ir inn er fall inn frá. Mynd Hann es ar af mó› ur sinni
breyt ist og hún ver› ur skyndi lega til í eig in frá sögn (sem hann sí› -
an mi›l ar):
Frá sögn henn ar var svo lif andi a› ég gat sé› hana fyr ir mér sem telpu á
ald ur vi› mig […] Hún var draum lynd sem barn og gædd fjör ugu ímynd -
un ar afli, og hún flurfti ekki ann a› en a› loka aug un um til a› geta sé› hin -
ar feg urstu s‡n ir […] Hún var ekki ein ung is skyggn á veru leik ann —
heim ur ímynd un ar inn ar var henni einnig op inn … (43)
Hér er aug ljóst sam band i› milli frá sagn ar og sjálfs mynd ar og jafn -
framt er kom in hér eins kon ar upp runa saga skálds, flví mó› ir hans
hef ur ímynd un ar afl eins og skáldi sæm ir.
Veik ind in hafa flví margs kon ar áhrif. Bat an um er líkt vi› end -
ur fæ› ingu, flví fleg ar hon um loks batn ar hef ur allt breyst, hann
hef ur fæ›st til n‡s lífs, n‡rr ar sjálfs mynd ar: „Ég haf›i misst af
skóla göngu heils vetr ar, en ég haf›i lært mik i› af a› vera veik ur,
kannski meira en skóla fé lag arn ir. Ég gekk út í dag inn me› opn um
huga og næm ari til finn ing um en nokkru sinni af flví ég haf›i veri›
á hengiflugi myrk urs ins í svo marga mán u›i“ (43). Jafn vel mætti
lesa fla› svo a› me› láti fö› ur ins hafi hann misst mik i›, en um lei›
hef ur hon um opn ast n‡ s‡n á heim inn. Í næstu köfl um er létt ara
yfir frá sögn inni, vi› fáum a› heyra af sveita dvöl, kynn um af fólki
og fjöl breytt ari minn ing ar. En næsti vendi punkt ur ver› ur fleg ar
bernsk unni l‡k ur me› flví a› heim il inu er sundra› fleg ar mó› ir
sjálf í frásögn 189skírnir
Skirnir vor 2007-med ollum-1:Skírnir haust nota-1 25.4.2007 14:27 Page 189