Skírnir - 01.04.2007, Page 190
hans flyt ur burt úr bæn um til a› ger ast rá›s kona: „Tíma bili var
lok i›: bernsku minni. Ég var einn í heim in um, me› al fram andi
fólks“ (94).
Barn æsk an er tjá› í frá sagn ar köfl um sem ein kenn ast af könn -
un á minni, könn un á tengsl um vi› for eldra, og sett upp í frá sagn -
ar form flar sem miss ir, um breyt ing og end ur n‡j un eru helstu stef -
in. Sjálfs mynd in sem ver› ur til er mörk u› flessu, fl.e.a.s. sorg inni,
en einnig trú á end ur n‡j un ar mátt. Til raun hans til a› ná tengsl um
vi› for tí› ina mót ast nokk u› af flví a› hann er heill a› ur af erf› un -
um en hræ› ist flær jafn framt.
Sjálfs mynd skálds ins og ef inn
Sí gilda spurn ingu sjálfsævi sagna skálda: Hvern ig var› ég rit höf -
und ur? er einnig a› finna hér og sú spurn ing teng ist au› vit a›
sjálfs mynd inni og vendi punkt um frá sagn ar inn ar. Skriftar- og
lestr ar árátta í æsku eru flekkt stef í end ur minn ing um skálda.
Skrift ar árátta Hall dórs Lax ness (1975:198) kem ur hon um til dæm -
is í vand ræ›i vi› sveita störf in og lestr ar æ› i› hef ur hrjá› margt
skáld i› í æsku, og flá flótti fletta ekki síst sér kenni leg flrá á ís lensk -
um sveita heim il um. Jak obína Sig ur› ar dótt ir (1994:12) l‡s ir flví Í
barn dómi hvern ig bæk urn ar sem til voru á heim il inu heill u›u,
ekki síst „hill an me› for bo›nu bók un um hans pabba“, sem hún
les a› sjálf sög›u all ar fleg ar eng inn sér til. Vi› kvæ›i mó› ur henn -
ar er til brig›i vi› sígilt svar sveit anna vi› áhuga á efn um fjarri
hvers deg in um: „fia› held ég a› flú les ir flig dau›a“ (Jakobína Sig -
urðar dóttir 1994:13).
En les and inn er ekki und ir fla› bú inn fleg ar Hann es velt ir fyr -
ir sér spurn ingu mó› ur sinn ar um hvort hann vilji mennta sig e›a
vinna: „Ég hef ekk ert hugs a› um fla›, svar a›i ég og flor›i ekki a›
vi› ur kenna a› ég haf›i n‡ lega ein sett mér a› ver›a rit höf und ur“
(93). Hér höf um vi› flá ann an vendi punkt og flessi er bund inn
text an um frek ar en at bur› un um, hann seg ist nefni lega hafa ákve› -
i› nokkru á›ur a› ver›a rit höf und ur, en fla› kem ur ekki fram fyrr
en flarna í text an um. Og verk i› eft ir lei› is sn‡st a› veru legu leyti
um fla› hvern ig hon um tekst a› fylgja fless um ásetn ingi eft ir,
gunnþórunn guðmundsdóttir190 skírnir
Skirnir vor 2007-med ollum-1:Skírnir haust nota-1 25.4.2007 14:27 Page 190