Skírnir - 01.04.2007, Page 191
skáld skap ar á huga hans og til raun um á flví svi›i. Ann a› stef hef ur
ver i› kynnt til sög unn ar í verk inu — æsk an er a› baki og vi› tek -
ur skáld skap ur inn.
Vel flekkt minni úr ævi skrif um skálda, ís lenskra sem er lendra,
ver›a hér í for grunni, t.d. lestr ar árátt an fyrr nefnda: „Skáld sagna -
lest ur inn var› mér ástrí›a. Ég las allt sem ég komst yfir af fleirri
teg und bók mennta. Rider Hagg ard, Raf a el Sabat ini, Eu gene Sue
og Dostojef ski“ (95). Hann les Glæp og refs ingu og geng ur um í
lei›slu: „fia› sem mér haf›i flog i› í hug sem sei› andi mögu leiki
eft ir lest ur Hugos og Kam bans a› Vatni í Hauka dal var› nú a›
bjarg fastri vissu: ég átti a› ver›a rit höf und ur“ (96). Gam al kunn -
ugt stef úr Of vita fiór bergs fiór› ar son ar og minn inga bók um
Hall dórs Lax ness er hér einnig a› finna, fla› er hvern ig skóla ganga
og skóla lær dóm ur eru gagns laus upp renn andi snill ingi: „Ég ætl a›i
mér a› ver›a rit höf und ur. fia› var› æ sta› fast ari ásetn ing ur minn.
A› ganga í skóla var til gangs laust. fia› var tíma só un. Í sta› inn fyr -
ir a› lesa náms grein arn ar byrj a›i ég a› skrifa“ (100).
Hann skrif ar á næt urn ar, flyk ist læra á dag inn, skrif ar marg ar
smá sög ur, en flor ir ekki a› s‡na nein um, flví a› hann flekk ir eng -
an sem hef ur vit á skáld skap (101). Sjálfs mynd in er flví hér or› in
al gjör lega bund in draum inum um skáld skap inn. En sjálfs mynd
bund in draumi um skáld skap, fl.e.a.s. um eitt hva› óor› i›, er flók -
in og Hann es not ar hér mynd lík ing ar til a› sk‡ra ástand sitt: „Ég
var á und ir bún ings stig inu eins og lirfa í púpu. Yr›i ég nokkurn
tíma fi›r ildi? Ég var› grip inn óyndi og gat ekki leng ur fest hug -
ann vi› neitt. fia› var eins og ég hef›i misst rót fest una e›a væri á
opnu hafi og eyg›i hvergi land“ (101).
Draum ur inn um hi› óor›na sjálf vir› ist fær ast nær fleg ar smá -
saga sem hann send ir út varp inu er sam flykkt til flutn ings (114).
Stef flessa vendi punkts er hins veg ar mis ræm i› milli fless a›
Hann es ung ur tel ur a› nú muni líf hans taka stökk breyt ingu, en
sögu ma› ur veit bet ur. fieg ar hann fær frétt irn ar fer hann heim til
sín, en fla› er eng inn heima til a› gle›j ast me› hon um: „Ni›ri á
göt unni var fólk á ferli sem haf›i ekki hug mynd um a› hér uppi á
annarri hæ› hír› ist n‡ sleg inn höf und ur sem brátt yr›i lands fræg -
ur“ (115). Mis ræm i› milli hug mynda og veru leika, snill ings -
sjálf í frásögn 191skírnir
Skirnir vor 2007-med ollum-1:Skírnir haust nota-1 25.4.2007 14:27 Page 191