Skírnir - 01.04.2007, Page 193
fiór› ar son ar eins og hún birt ist í dag bók um hans. Hall dór Gu› -
munds son vitn ar í eina færslu úr dag bók inni (15. maí 1912) flar
sem einmitt er ljós mun ur inn á flví sem fiór berg ur tel ur sitt ‚eig in -
lega‘ líf og veru leik an um: „Fé leysi, vilja leysi og sár ar end ur minn -
ing ar, vir› ast nú hafa yf ir bug a› æsku hug sjón ir mín ar“ og á fleiri
stö› um má sjá flrá eft ir ö›ru, bi› inni eft ir a› hans eig in lega líf
hefj ist (Hall dór Gu› munds son 2006:96–97).
Efa semd ir um eig in getu eru áber andi og ganga í bylgj um í
text an um. Ann ars veg ar höf um vi› draum inn um n‡tt líf, um end -
ur fæ› ing una, flrá eft ir sönn um vendi punkti, en hins veg ar er fla›
eir› ar leys i›, a› ger› ar leys i› og flótt inn und an eig in vænt ing um. Í
hvert sinn sem hann er einn og hef ur næ›i til skrifa fl‡r hann af
hólmi:
fiessi merki legu vi› brög› vi› ein veru voru svo op in ber a› ég komst ekki
hjá a› hug lei›a flau nán ar. Ég gekk af sí› is og virti sjálf an mig fyr ir mér
álengd ar, og komst a› fleirri ni› ur stö›u a› ég væri flótta ma› ur. Fyr ir lit -
leg ur auli sem jafn an leit a›i und an komu jafn skjótt og tæki færi bau›st til
a› reyna hve langt hæfi leik arn ir dyg›u. Hver tóm stund var or› in a›
gildru sem rei› á a› for› ast. Mér flótti ni› ur sta› an mjög ískyggi leg […]
Ég samdi smá sögu næstu tvö sí› deg in og gaf henni nafn: Um flótta mann.
fia› var kald hæ› in l‡s ing á ves al ingi sem stö›ugt var á flótta frá sjálf um
sér og sta› reynd um lífs ins. Fyr ir lit leg um aum ingja. (206)
Hi› óor›na sjálf; draum ur inn um skálda sjálf i› er svik inn af göll -
um hans sjálfs og erf› um. fiví ver› ur sjálfs sko› un in mis kunn ar -
laus, en í fleirri sko› un ver› ur hins veg ar til skáld skap ur, flví glím -
an vi› sjálfs mynd ina kall ar á skáld skap.
Hann flyt ur til Hvera ger› is og aft ur á a› taka til hend inni,
end ur n‡ja sig, byrja n‡tt líf, en skáld sögu skrif ganga ekk ert. Eft ir
fer› í bæ inn kem ur hann aft ur og a› kom an breyt ist í óflyrmi leg -
an árekst ur sögu manns vi› sjálf an sig:
Sól skin i› fló›i inn um glugg ana og af hjúpa›i ryk fall inn víg völl. fia› var
greini legt a› hér haf›i eng inn sig ur unn ist. Óhreinn fatn a› ur, götótt ir
sokk ar, skæld ir skór lágu í hrúgu á gólf inu, sæng in í ku›li á dívan in um,
bæk ur og laus ar papp írs ark ir í einni bendu á skrif bor› inu, og allt var flak -
i› ryki, ryki, ryki. Loft i› var stinnt af flví. Sól skin i› ger›i fla› s‡ni legt.
sjálf í frásögn 193skírnir
Skirnir vor 2007-med ollum-1:Skírnir haust nota-1 25.4.2007 14:27 Page 193