Skírnir - 01.04.2007, Page 232
is hlát ur og spyr hvort hún megi flá opna öskj una og sko›a gír aff -
ann. Ma› ur inn seg ir a› hún megi gera fla› sem hún vilji, en ekki
sé víst a› hún sjái neitt, og stelp an svar ar flví til a› askjan sé tóm,
fletta sé hel vít is flvæla, en ma› ur inn seg ir henni a› bí›a morg uns -
ins og sjá flá til.
Stelp an held ur heim á gisti heim il i› sitt og vi› sól ar upp rás dag -
inn eft ir opn ar hún aug un og viti menn, á nátt bor› inu vi› hli›
henn ar er rau› askja á stær› vi› eld sp‡tna stokk, rétt eins og ma› -
ur inn sag›i henni. Stelp an sest upp í rúm inu og star ir fram fyr ir sig
á öskj una en af ræ› ur loks me› sjálfri sér a› best sé a› láta eins og
hún sjái hana ekki; fless í sta› klæ› ir hún sig í föt in, sko› ar borg -
ina og fer á kaffi hús og bari, en alltaf er flessi sorg í brjóst inu á
henni, sama hversu fal legt er í kring um hana. Og seint um kvöld -
i›, fleg ar hún kem ur aft ur heim til sín í her berg i›, er askjan enn flá
á bor› inu.
Ég vil ekki! urr ar stelp an, stapp ar löpp un um í gólf i›, tæt ir hár -
i› á sér og leggst grenj andi í rúm i›. fieg ar æ›i› renn ur loks af
henni sest hún upp og ‡tir f‡lu lega vi› öskj unni og veit ekki enn -
flá hvort hún muni gr‡ta henni frá sér í vegg inn; svo tek ur hún
öskj una í kjöltu sér, str‡k ur var lega yfir lok i› og er í flann mund
a› lyfta flví til a› sjá hvort raun veru lega sé krist als gíraffi í öskj -
unni fleg ar hugs an ir henn ar ra› ast sam an og ver›a eft ir far andi: Ef
ekk ert er í öskj unni hef ég ekk ert a› gera hérna leng ur, og ég veit
a› ef ég hef›i ekk ert er indi hérna leng ur færi ég heim til Ís lands —
af flví mig lang ar heim, og flar yr›i ég aft ur óham ingju söm og líf
mitt færi hægt og bít andi til fjand ans. fiess vegna, ef askjan er tóm,
vil ég ekki vita fla› al veg strax. Á hinn bóg inn, ef ég, svona skjálf -
andi á hönd um og tauga veiklu› og rei›, hand fjatl a›i vi› kvæm asta
hlut heims ins, myndi hann brotna og flá væri ekk ert eft ir. fiess
vegna, hvort sem gíraf finn er flarna e›a ekki, er betra a› ég bí›i
ein hverja stund me› a› opna öskj una.
A› lok inni fless ari ákvör› un tek ur stelp an aft ur kæti sína og
dag inn eft ir vakn ar hún snemma og geng ur af sta› í átt ina til
Shang hai. Í bandi um háls henn ar, und ir peys unni, er taupoki sem
hún keypti sér og ofan í pok an um er askjan og inn an í öskj unni er
vi› kvæm asti hlut ur heims ins. Stelp an finn ur fyr ir öskj unni á hú› -
steinar bragi232 skírnir
Skirnir vor 2007-med ollum-1:Skírnir haust nota-1 25.4.2007 14:28 Page 232