Skírnir - 01.04.2007, Síða 235
brjóst sér og veit a› núna ver› ur hún a› vera hug rökk og beita öll -
um sín um klækj um til a› sleppa úr klóm fless ara manna án fless a›
nokk u› brotni.
Hún finn ur tár in spretta fram í augn krók ana, bít ur sam an
tönn un um og bölvar órétt læti og illsku heims ins, en svo nær hún
aft ur stjórn á sér, horf ir fram an í ann an mann inn og seg ir a› hún
skuli af henda hon um alla heims ins dem anta en ein ung is a› upp -
fyllt um nokkrum skil yr› um: í fyrsta lagi megi aldrei snerta hana,
hvorki hann e›a nokk ur ann ar; í ö›ru lagi ver›i hún alltaf a› vera
inni í flessu her bergi; í flri›ja lagi megi eng inn koma inn í her berg -
i› til henn ar, hún ver›i alltaf a› vera al ein, og í fjór›a lagi ver›i
hún alltaf a› fá flrjár mál tí› ir á dag — á morgn ana, í há deg inu og
á kvöld in. Ef fletta ver›i upp fyllt fái hann einn dem ant á dag, á
stær› vi› hænu egg; ef ekki, geti hann allt eins drep i› hana strax,
og flá fái hann ekk ert.
Ma› ur inn horf ir á stelpuna og í aug um hans glitt ir í undr un en
svo ver›a flau aft ur pír› og mar› ar leg. Hann dreg ur sig í hlé,
pískr ar eitt hva› vi› fé laga sinn og fleir gjóa á hana aug un um; svo
til kynna fleir henni a› skil yr› in ver›i upp fyllt, fleir viti ekki
hvern ig hún ætli a› fara a› flví en ef fleir fái ekki a› minnsta kosti
einn dem ant á dag muni fleir drepa hana.
Og upp frá flessu er stelp an fangi í her berg inu sínu í Úkra -
ínu. Dyr un um er læst og hald inn er um flær vör› ur, riml ar eru
sett ir fyr ir glugg ana og brá› um flagn ar allt gisti heim il i› og hún
veit a› menn irn ir hafa hrak i› alla gest ina burt til a› tryggja bet -
ur leynd ar mál sitt og a› hún sleppi ekki frá fleim. Líf stelpunn -
ar ver› ur fá brot i› og ein mana legt, henni eru fær› ar flrjár mál -
tí› ir á dag og á kvöld in, skömmu fyr ir mi› nætti, kúk ar hún
dem anti, stund um ein um, stund um tveim ur litl um, og a› flví
loknu bank ar hún á dyrn ar, af hend ir fjár sjó› inn sinn og fer svo
a› sofa. Hún flor ir ekki a› skilja vi› öskj una svo mik i› sem eitt
augna blik og ven ur sig á a› sofa me› hana um háls inn; í fyrstu
er fla› erfitt og hún ótt ast a› ef hún sofni fari hún a› velta sér
og bylta, en fla› er eng in önn ur lei› og me› tím an um ver› ur
hún sann fær› ari um a› askjan sé óhult, hvort sem er í svefni e›a
vöku.
kristalsgíraffinn 235skírnir
Skirnir vor 2007-med ollum-1:Skírnir haust nota-1 25.4.2007 14:28 Page 235