Skírnir - 01.04.2007, Page 239
Og núna geng ur fer›a lag i› eins og af sjálfu sér. Stelp an fer› ast
yfir sanda og snævi flak in fjöll og gegn um florp og borg ir og flótt
a› hún kúki ekki leng ur demönt um vilja all ir hjálpa henni, hún
flarf ekki nema a› rétta út hönd ina og flá er henni bjarg a› um vatn
e›a mat e›a rúm e›a hva› sem hana vant ar. Heim ur inn er eins og
vind ur og hún eins og strá; ef vind ur inn byrst ir sig og ver› ur
storm ur flá sveig ist hún ni› ur a› jör› inni og fleg ar læg ir rís hún
aft ur upp og hún reyn ir ekki leng ur a› temja vind inn e›a berj ast
vi› hann. Líf i› er ekki svo flók i› eft ir allt sam an.
Stelp an fer› ast gegn um Rúss land, Kazakst an, Úz bekist an,
Kyrgyst an, og fleg ar hún stíg ur í fyrsta sinn á jör› ina í Kína hugs -
ar hún um fla› sem ma› ur inn sag›i henni: fleg ar hún kæmi til
Shang hai ætti hún a› af henda gíraffann fleim fyrsta sem hún sæi
og flekkti aft ur. En ég flekki eng an í Shang hai, hugs ar stelp an eins
og á›ur, og ef ég flekki ein hvern hvern ig á ég a› finna hann?
Stelp an fer› ast gegn um Gansu, Qing hai og Sichu an og a› lok um
kem ur hún til Shang hai. A› vera í Shang hai er eins og a› vera í
fram tí› inni, hvert sem lit i› er spretta há h‡si upp úr jör› inni og
allt er ein hvern veg inn n‡tt og ljóm andi og stelp an er marga daga
a› sko›a borg ina og fólk i› sem streym ir í millj ón a tali um göt urn -
ar. Hún er næst um búin a› gleyma öllu um gíraffann fleg ar hún
geng ur eitt kvöld i› fram á ung an strák sem ligg ur á bak inu úti á
mi›ri götu, á gang braut.
Stelp an horf ir upp og ni› ur eft ir göt unni en geng ur svo til
stráks ins, spyr hvort hún megi setj ast en hann svar ar henni ekki.
Hún sest á gang braut ina vi› hli› hans. Gat an er mann laus og flög -
ul og stelp an veit ekki hvar all ir bíl arn ir eru, en stund um er ma› -
ur bara hepp inn.
Ma› ur inn er me› gló› ar auga, nef i› er flrúti› og skakkt og á
skyrt unni hans er storkn a› bló›. Stelp an spyr hvers vegna hann
liggi flarna úti á mi›ri götu og fleg ar hann svar ar ekki seg ist hún
vera ís lensk og sé n‡ kom in úr göngutúr frá Aust ur ríki til Shang -
hai og brá› um eru flau far in a› spjalla sam an. Hann hef ur n‡ lega
snú i› aft ur til borg ar inn ar eft ir a› hafa kom i› sér í kland ur me›
spila skuld um og hafi ver i› á flótta í lang an tíma en vilji fla› ekki
kristalsgíraffinn 239skírnir
Skirnir vor 2007-med ollum-1:Skírnir haust nota-1 25.4.2007 14:28 Page 239