Skírnir - 01.04.2007, Blaðsíða 241
EIN AR MÁR JÓNS SON
Í hreins un ar eld in um
Ís lensk bók mennta saga IV og V.
Rit stjóri: Gu› mund ur Andri Thors son.
Mál og menn ing, 2006.
Me› út gáfu fjór›a og fimmta bind is bók mennta sögu Máls og menn ing ar,
sem komu út sam tím is á sí› asta ári, tíu árum á eft ir flri›ja bind inu, er
fletta mikla verk loks ins kom i› í heila höfn, og hvern ig sem menn kunna
a› gagn r‡na fla› og hva›a mis smí› ar fleir finna á flví, ver› ur ekki neit a›
a› fletta er braut ry›j anda verk, sem mun vafa laust ver›a les end um nota -
drjúgt um langt skei›, hvort sem fleir kjósa a› lesa fla› í heild e›a a› hlut -
um til, e›a hafa sem upp slátt ar rit, og jafn framt sá grund völl ur sem rann -
sókn ir fram tí› ar inn ar á bók mennt um flessa tíma hljóta a› byggj ast á.
En höf und um fless ara binda var mik ill vandi á hönd um. Öll um skrif -
um um bók mennt ir sam tím ans fylgja mjög ákve› in vanda mál, sem sög ur
bók mennta fyrri tíma eru laus ar vi›, a.m.k. a› mjög veru legu leyti. Mun -
ur inn er svo mik ill, a› rétt læt an legt hef›i ver i› a› ljúka fless ari bók -
mennta sögu me› flri›ja bind inu, e›a kannske í sí› asta lagi me› hinu
fjór›a e›a ein hverj um hluta fless, og gefa svo fram hald i› út sér stak lega
und ir heit inu „Saga ís lenskra sam tíma bók mennta“ e›a ein hverju slíku.
Um bók mennt ir sam tím ans í brei› um skiln ingi fless ara or›a gild ir nefni -
lega nokk u› und ar leg regla, eins og oft hef ur ver i› bent á. fieg ar höf und -
ar sem mik ils hafa ver i› metn ir hverfa af sjón ar svi› inu og eru ekki leng -
ur beint á dag skrá, er eins og menn missi áhug ann á verk um fleirra um
lengri e›a skemmri tíma, fleir hætti kannske a› lesa flau og flau falli í ein -
hvers kon ar stund lega gleymsku. fietta hef ur ver i› kall a› svo a› flessi
verk e›a fless ir höf und ar „fari inn í hreins un ar eld inn“. Á flessu er vit an -
lega all ur gang ur. fia› get ur li› i› mis jafn lega lang ur tími á›ur en verk in
fara inn í flenn an eld, fá ein gera fla› jafn vel aldrei held ur ver›a fleg ar í sta›
klass ísk. Svo eru ör lög verk anna í bál inu harla mis mun andi, mörg fleirra
tær ast flar upp me› öllu og gleym ast end an lega, flannig a› flau hverfa úr
bók mennta sög unni, en tími hinna er mjög breyti leg ur, nokk ur ár, marg -
ir ára tug ir e›a enn lengri. En fleg ar flau verk sem á ann a› bor› stand ast
flessa eldraun koma aft ur út er sta›a fleirra mjög breytt: flau eru or› in
klass ísk og hafa vænt an lega feng i› nokk u› ör ugg an sess í bók mennta sög -
unni.
UMSAGNIR UM BÆKUR
Skirnir vor 2007-med ollum-1:Skírnir haust nota-1 25.4.2007 14:28 Page 241