Skírnir - 01.04.2007, Page 262
vind ur sig svart ur smí›a járns stigi í gegn um flrjár hæ› ir húss ins. Á
rimla verk stig ans hef ur hún ra› a› rétt hyrn ing um og fer hyrn ing -
um, sem eru end ur tekn ir me› til brig› um og mynda mús íkalska
hrynj andi í hvít um stiga gang in um, líkt og nót ur á papp írs örk.
Eft ir a› Ey borg flutt ist heim var hún sí fellt á hrak hól um me›
vinnu hús næ›i, og haf›i fla› bein áhrif á mynd sköp un henn ar.
Hún vann fló tölu vert vi› bóka skreyt ing ar og graf íska hönn un en
eft ir a› Ey borg gift ist Reyni fiór› ar syni skrif stofu manni og dótt -
ir fleirra kom í heim inn, tók hún sér nokk urra ára hlé til a› sinna
fjöl skyldu sinni. Sum ar i› 1974 fékk Ey borg vinnu a› stö›u í
kennslu stofu í Kenn ara skóla Ís lands og af rakst ur inn var› efni vi› -
ur í sí› ustu einka s‡n ingu henn ar sem stó› í s‡n ing ar söl um Nor -
ræna húss ins á út mán u› um ári› 1975.
fiar gaf a› líta 55 verk, mál verk unn in á striga me› olíu og
akr‡llit um og mynd ir sem mál a› ar voru me› akr‡llit um á plex i -
gler plöt ur. Einnig voru á s‡n ing unni vi› ar lág mynd ir, unn ar me›
bland a›ri tækni og flar s‡ndi Ey borg einnig, fyrst Ís lend inga, op-
og hreyfilista verk.
Ey borg var alla tí› óvenju heil í list inni og trú geó metrískri mót -
un sinni og sann fær ingu. fieg ar Lista safn Ís lands stó› fyr ir yf ir lits -
s‡n ing unni „Draum ur inn um hreint form“ ári› 1998, sem kynnti
ágrip geó metrísku abstrakt list ar inn ar í ís lenskri lista sögu, vakti
fla› undr un margra a› geng i› var fram hjá Ey borgu.
Hún kom fram á sjón ar svi› i› tæp um ára tug eft ir a› geó -
metríska abstrakt list in, sem var tíma bil í ís lenskri lista sögu og ein -
kennd ist af ákve›n um hug mynd um og bo› skap um fram tí› ina,
rann sitt skei›. Um 1965 höf›u flest ir inn lend ir mynd list ar menn
yf ir gef i› geó metr í una og snú i› sér a› ö›ru. Ey borg stó› ein og
sér utan flessa sögu lega sam heng is flótt hún form rænt tengd ist
flessu tíma bili. Hún gekk jafn vel lengra en a›r ir ís lensk ir lista -
menn ger›u á sjötta ára tugn um me› sín um strang flat ar stíl sem oft
ja›r a›i vi› naum hyggju í lit og formi. List fer ill henn ar stó› ein -
ung is í rúm 15 ár og settu erf i› veik indi spor sín á upp haf hans og
endi. Engu a› sí› ur skip ar Ey borg Gu› munds dótt ir at hygl is ver› -
hrafnhildur schram262 skírnir
Skirnir vor 2007-med ollum-1:Skírnir haust nota-1 25.4.2007 14:28 Page 262