Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.2010, Page 114

Skírnir - 01.04.2010, Page 114
Í bók heimspekingsins Slavojs Žižek, Óraplágunni, er að finna kafla sem nefnist „Innantómar bendingar“. Slíkar bendingar eru þær sem láta eins og um val sé að ræða, segjum á milli tveggja kosta, þó að gefið sé hvor möguleikinn verði fyrir valinu. Innantómar bend- ingar eru því fyrst og fremst táknrænn gjörningur. Sjálfur tekur Žižek dæmi í bókinni um innantómar bendingar, væntanlega úr eigin einkalífi: [S]egjum að eftir harkalega samkeppni við besta vin minn fái ég stöðu - hækkun sem við sóttumst báðir eftir. Þá væri það háttvísi af mér að bjóðast til að hafna stöðuhækkuninni svo hann geti fengið hana, en hann myndi á móti sýna sömu háttvísi með því að hafna boði mínu — með þessum hætti gætum við ef til vill bjargað vináttu okkar … Það sem hér er á ferðinni eru táknskipti í sinni hreinustu mynd: Bending sem er ætlað að verða hafnað; mergurinn málsins, „töfrar“ táknskipta, felast í því að þó svo að við lendum að endingu á upphafsreit, þá er heildarútkoma aðgerðarinnar ekki núll, heldur augljós ávinningur fyrir báða aðila, sáttmáli um samstöðu.34 Tilþrifin í Bolungarvík virðast vera af sama meiði, að minnsta kosti að þessu leyti: Með því að karlarnir fallast á að það sé á valdi kvenn - anna að ráða hvort þeim er boðið eða ekki er endurnýjaður friður og sátt á milli kynjanna, að vísu þó aðeins gegn því að konurnar „velji“ þann kost að bjóða þeim. Val þeirra kallast einnig á við skrif sagnfræðingsins Patricks Brantlinger í bókinni Dark Vanishings, um ósigra og afvopnun indíána gagnvart ráðandi stöðu hvíta manns- ins. Þar bendir hann á að svo lengi sem minnihlutahópar eins og indíánar sinna sínum menningararfi og hefðum á friðsamlegum nótum geta allir notið hans og haft gaman af, og jafnvel tekið þátt í athöfnum og uppákomum honum tengdum.35 Kannski má einnig segja það sama um hina árlegu gleðigöngu Hinsegin daga í Reykja - vík — Gay Pride. Í göngunni fagna samkynhneigðir sigrum rétt- indabaráttu sinnar og bjóða gagnkynhneigðum að taka þátt í há - tíða höldunum. Það eru samkynhneigðir og annað hinsegin fólk sem stendur að gleðigöngunni, skipuleggja Hinsegin daga, og þau ráða alfarið hvernig gangan er og hvaða atriði fá aðgang.36 Það þykir hins 114 bryndís björgvinsdóttir skírnir 34 Žižek 2007: 101. 35 Brantlinger 2003. 36 Hinsegin dagar í Reykjavík e.d. Skírnir vor 2010 með Guðna-NOTA_Layout 1 19.4.2010 15:24 Page 114
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.