Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.2016, Page 105

Skírnir - 01.04.2016, Page 105
105„samkennd er … “ Mimicry, sem menn hafa kannað frá alda öðli samanber orða - lagið „platonic mimecry“ (Proctor 2014), þýðum við með eftir- hermun. Hún er nátengd tilfinningahrifum og er gjarna fylgifiskur samlíðunar. Í samtölum spegla einstaklingar meðvitað og ómeðvitað þá sem þeir tala við, til dæmis með svipbrigðum, rödd, hreyfingum og stellingum (Hatfield, Rapson og Le 2009). Eftirhermun af því tagi getur haft jákvæð áhrif á þann sem finnur fyrir henni. Það skal þó tekið fram að áhrifin fara eftir aðstæðum og líðan bæði þeirra sem spegla og þeirra sem eru speglaðir (Singer og Lamm 2009). Guðmundur Finnbogason nefnir til vitnis um samúðarskilninginn að hann hafi rekið tunguna framan í börnin sín nokkurra vikna og þau svarað í sömu mynt (Jörgen L. Pind 2006). Flestir kannast vafa- laust við að hafa farið líkt að, brosað, gapað, sett upp skeifu eða sett í brýnnar til skiptis til að kalla fram sömu eða sambærileg svipbrigði hjá kornabörnum. Eftirhermun svipbrigða einskorðast þó ekki við slíkt ungviði heldur hafa rannsóknir leitt í ljós að börn, unglingar og fullorðnir spegla einnig geðshræringar hver annars. Eins er algengt að menn hermi eftir rödd annarra og orðaforða, það er að segja taki ef til vill upp orð frá fólki sem þeir umgangast og eru samvistum við eða líki jafnvel eftir raddblæ þess og talhraða (Hatfield, Rapson og Le 2009). Vert er að taka fram að eftirhermun getur falið í sér speglun á geðshræringum — þannig að meiri líkur verði á að hún tengist samlíðan — en hún þarf ekki að gera það. Ekki er vafamál að eftirhermun er mikilvægt ferli en hún er þó ekki fremur en tilfinn- ingahrif nauðsynleg þegar menn finna til samlíðunar (Singer og Lamm 2009). Sé loks litið á Theory of Mind, höfum við þýtt þau orð á þann hátt sem við blasir, þ.e. sem hugarkenninguna en notað þá orðið hugarlestur um mentalizing og mind-reading sem gjarna ber á góma í bókmenntafræði. Theory of Mind er harla ungt hugtak miðað við ýmis önnur sem hér hefur verið fjallað um. Það má rekja til greinar sálfræðinganna Davids Premack og Guy Woodruff (1978) um vits- munalíf prímata en þar setja þeir fram þá hugmynd að einstaklingur sem hefur vald á hugarkenningunni, þ.e. einhvers konar sálfræði - kenningu leikmanna (e. folk psychological theory) geti ætlað sjálfum sér og öðrum tiltekið hugarástand (e. mental states). Upphafleg skírnir Skírnir vor 2016.qxp_Layout 1 18.4.2016 13:00 Page 105
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.