Saga


Saga - 2008, Side 236

Saga - 2008, Side 236
Auðvitað er enginn skyldugur til að skrifa yfirlitssögu, en framlagi sem er það ekki og vill ekki vera það á ritstjóri yfirlitsrits að hafna. Að þessu leyti ber Saga biskupsstólanna þess átakanleg merki að meginmáli hennar hefur verið of lítið ritstýrt. Þetta á við margt fleira en framlag Guðrúnar Ásu. Höfundur sem tekur að sér að skrifa um skipti biskupa við yfirboðara sína á til dæmis ekki að fá að hætta um siðaskipti. Mikið er líka um endur- tekningar. Svo að aðeins sé nefnt eitt dæmi kemur prentsmiðjan sem lengst af var á Hólum við sögu í bókarhluta Jóns Þ. Þór, biskupatali Hólastiftis, kafla Einars G. Péturssonar um bókaútgáfuna og kafla Torfa K. Stefáns - sonar, auk fornleifalýsingarinnar, þar sem þó er komið að efninu frá öðru sjónarhorni. Ekki fer hjá því að þarna séu sömu efnisatriðin endurtekin, jafnvel margendurtekin. Hér hefði þurft að fara rækilega yfir textann, ákvarða hvar hvert efnisatriði ætti best heima og eyða því annars staðar. Eins og kemur fram hér á undan sá Guðrún Ása enga millileið á milli þess að endursegja almenn yfirlitsrit og að birta frumheimildir. Það er eins og henni detti ekki í hug að leita að sérhæfðum rannsóknum sem mætti nýta í heildstæðari sögu — eða hafna með rökum. Og raunar vantar mikið á það í bókinni að nýlegar rannsóknir séu nýttar og ræddar. Af því að maður man sín eigin rit ævinlega best get ég nefnt þrjár greinar eftir mig sjálfan sem hefðu átt að vera í heimildaskrá bókarinnar en eru það ekki. Í Árnesing V (1998) skrifaði ég grein sem heitir „Upphaf Skálholts. Efasemdir um viðurkennda sögu byggðar og biskupsseturs.“ Titillinn nægir til að sýna að greinin kemur efni bókarinnar við, hvað sem þykir um það sem þar er haldið fram. Plágurnar á síðmiðöldum eru iðulega nefndar í bókinni án þess að notuð sé grein okkar Helga Skúla Kjartanssonar um þær í Sögu XXXII (1994). Stefna Jóns Arasonar biskups og fleiri siðaskiptamanna kem - ur líka við sögu oftar en einu sinni, en hvergi er vísað til umræðu um hana í grein minni, „Íslensk þjóðernisvitund á óþjóðlegum öldum“ í Skírni CLXXIII (1999). Dettur mér þó ekki í hug að mín verk hafi verið sniðgengin frekar en annarra. Tæknilegum frágangi bókarinnar er líka ábótavant í sumu. Þannig vant ar nokkuð upp á sjálfsögð og nauðsynleg tengsl á milli tilvísana neðan- máls og heimildaskrár. Sá sem leitar í heimildaskrá sem er kallað „Aðalgeir Kristjánsson 2005“ neðanmáls (bls. 625 o. áfr.) á von á því í skrá um prentuð rit en finnur það ekki þar. Atriðisorða- og nafnaskrár hafa hins vegar ekki brugðist það lítið ég hef prófað að nota þær. Í staðinn fyrir þann samtíning sem hér hefur verið gerður að bók hefði átt að skrifa heildarúttekt á sögu biskupsstólanna með skipulegum inn- byrðis samanburði og með hliðsjón af sögu biskupsstóla og biskupsemb- ætta í nágrannalöndum okkar. Við hefðum átt að fá yfirlit yfir rekstur stól- anna, tekjur og gjöld, nýtingu og völd. Það er mergð af fróðlegum og mikil - vægum upplýsingum í bókinni. Svo aðeins sé tekið eitt dæmi segir Einar G. Pétursson á bls. 594: „Þórður Þorláksson [Skálholtsbiskup] fékk leyfi til að láta prenta Biblíuna en úr því varð ekki.“ Hér segir ekki hver gaf honum ritdómar236 Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 25.11.2008 15:38 Page 236
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.