Jökull - 01.01.2005, Blaðsíða 32
Leó Kristjánsson and Ágúst Guðmundsson
þar af eru 9 þær neðstu einkum úr blágrýtishraunlög-
um og alls 1,6 km að þykkt. Ellefu syrpum er lýst
stuttlega, auk ummyndunar og höggunar á svæðinu.
Þykktir setlaga milli hraunlaganna eru meiri en í eldri
stafla Austfjarða og fara vaxandi upp eftir, og þau end-
urspegla kólnun loftslags. Sagt er frá segulstefnumæl-
ingum í rannsóknastofu á kjörnum úr 76 hraunlögum
í sniðum í Suðurdal sem lýst er ítarlega í myndum 4
og 5; að auki var segulstefna í um 60 hraunum í þeim
sniðum mæld úti í mörkinni. Segulstefnurnar, ásamt
sambærilegum mælingum úr sniðum vestan megin í
Norðurdal sem birtust 1976–1977, hjálpa til við að
rekja hraunlagasyrpurnarmilli dalanna. Átta umsnún-
ingar jarðsegulsviðsins finnast í Suðurdal í jarðlögum
milli 7 og 4 millj. ára aldurs, færri en búast mætti
við. Hæg upphleðsla og ónóg nákvæmni tiltækra ald-
ursmælinga veldur því að mynstur segulstefnanna í
hraunastaflanum verður ekki tengt af neinu öryggi við
svokallað tímatal umsnúninga jarðsegulsviðsins.
REFERENCES
Ashwell, I. 1985. Geomorphology of Fljótsdalshérað,
Eastern Iceland, and its implications. Jökull 35, 31–
50.
Cande, S. C. and D. V. Kent 1995. A revised calibration
of the geomagnetic polarity timescale for the late Cre-
taceous and Cenozoic. J. Geophys. Res. 100, 6093–
6095.
Carmichael, I. S. E. 1964. The petrology of Thingmuli, a
Tertiary volcanic centre in eastern Iceland. J. Petrol. 5,
435–460.
Dagley, P., R. L. Wilson, J. M. Ade-Hall, G. P. L. Walker,
S. E. Haggerty, T. Sigurgeirsson, N. D. Watkins, P. J.
Smith, J. Edwards and R. L. Grasty 1967. Geomag-
netic polarity zones for Icelandic lavas. Nature 216,
25–29.
Einarsson, T. 1972. Magnetic polarity groups in the Fljóts-
dalsheiði area, including Gilsá. Jökull 21, 53–58.
Geirsdóttir, Á. and J. Eiríksson 1994. Growth of an inter-
mittent ice sheet in Iceland during the Late Pliocene
and Early Pleistocene. Quatern. Res. 42, 115-130.
Geirsdóttir, Á. and J. Eiríksson 1996. A review of stud-
ies of the earliest glaciation of Iceland. Terra Nova 8,
400–414.
Guðmundsson, Á. 1978. Austurlandsvirkjun- Múlavirkjun.
Frumkönnun á jarðfræði Múla og umhverfis. (The ge-
ology of Múli and its surroundings). National Energy
Authority of Iceland, Report OS-ROD 7818, 50 pp.
and maps (in Icelandic).
Kristjánsson, L. 1983. Paleomagnetic research on Ice-
landic rocks–a bibliographical review 1951–1981.
Jökull 32, 91–106.
Kristjánsson, L. and I. McDougall 1982. Some aspects of
the late Tertiary geomagnetic field in Iceland. Geo-
phys. J. R. Astr. Soc. 68, 273–294.
McDougall, I., N. D. Watkins and L. Kristjánsson 1976.
Geochronology and paleomagnetism of a Miocene-
Pliocene lava sequence at Bessastaðaá, Eastern Ice-
land. Am. J. Sci. 276, 1078–1095.
Mussett, A. E., J. G. Ross and I. L. Gibson 1980.
40Ar/39Ar dates of Eastern Iceland lavas. Geophys.
J. R. Astron. Soc. 60, 37–52.
Sæmundsson, K. 1974. Evolution of the axial rifting zone
in Northern Iceland and the Tjörnes fracture zone.
Bull. Geol. Soc. Am. 85, 495–504.
Sæmundsson, K. 1986. Subaerial volcanism in the west-
ern North Atlantic. In P. R. Vogt and B. E. Tucholke,
eds. The Western North Atlantic Region (Geology of
North America, vol. M), 69–86. Geological Society of
America, Boulder, Colorado.
Vilmundardóttir, E. 1972. Skýrsla um jarðfræðirannsóknir
við Jökulsá í Fljótsdal sumarið 1970. (Geological re-
search along Jökulsá). Report, National Energy Au-
thority of Iceland, 26 pp. (in Icelandic).
Walker, G. P. L. 1959. Geology of the Reyðarfjörður area,
eastern Iceland.Quart. J. Geol. Soc. London 114, 367–
393.
Walker, G. P. L. 1960. Zeolite zones and dike distribution
in relation to the structure of the basalts of Eastern Ice-
land. J. Geol. 68, 515–527.
Walker, G. P. L. 1974. The structure of Eastern Iceland. In
L. Kristjansson, ed. Geodynamics of Iceland and the
North Atlantic Area. D. Reidel, Dordrecht, 177–188.
Walker, G. P. L. 1983. Topographic evolution of Eastern
Iceland. Jökull 32, 13–20.
Watkins, N. D. and G. P. L. Walker 1977. Magnetostrati-
graphy of Eastern Iceland. Am. J. Sci. 277, 513–584.
Watkins, N. D., L. Kristjansson and I. McDougall 1975.
A detailed paleomagnetic survey of the type location
for the Gilsa geomagnetic polarity event. Earth Planet.
Sci. Lett. 27, 436–444.
Wilson, R. L. and M. W. McElhinny 1974. Investigation of
the large scale palaeomagnetic field over the past 25
million years. Eastward shift of the Icelandic spread-
ing ridge. Geophys. J. R. Astr. Soc. 39, 570–586.
32 JÖKULL No. 55