Jökull


Jökull - 01.01.2005, Blaðsíða 117

Jökull - 01.01.2005, Blaðsíða 117
Seismic activity in Iceland during 2004 2003. Activity in Grímsvötn increased fur- ther after mid-October 2004 and culminated at the beginning of an eruption on 1 Novem- ber. The eruption and preceding jökulhlaup from Skeiðarárjökull were successfully fore- casted based on analysis of earthquake data, as well as results from GPS measurements and hy- drological data. 5. Two earthquake swarms occurred about 20 km north of the geothermal area Hveravellir. Swarms of this intensity have not been recorded in the area before, but in 2000 earthquake activ- ity was observed farther south, west of Hvera- vellir. After double-difference relocation, the two swarms form two distinct clusters, one striking N, the other striking NW. Mapped sur- face faults and fissures in the vicinity of Hvera- vellir show a NE strike, but signs of less distinct NW striking faults are also observed. 6. In the Tjörnes Fracture Zone, several earth- quakes of magnitude 3 were detected, but were not followed by further seismic activity. This is quite uncommon and they may have oc- curred because of strain build-up in the trans- form zone, which led to an event of magnitude ∼5 in early January 2005. Acknowledgements This paper is based on data from weekly reports made by scientists from the Physics Department of the Ice- landic Meteorological Office. The monitoring team in 2004 comprised Bergþóra S. Þorbjarnardóttir, Erik Sturkell, Gunnar B. Guðmundsson, Halldór Geirs- son, Hjörleifur Sveinbjörnsson, Kristín S. Vogfjörð, Matthew J. Roberts, Sigurlaug Hjaltadóttir, Steinunn S. Jakobsdóttir, Vigfús Eyjólfsson and Þórunn Skafta- dóttir. The team contributed to the operation of the SIL system and to the expansion of the earthquake database. Jósef Hólmjárn and Sighvatur K. Pálsson are responsible for maintaining the SIL stations and Reynir Böðvarsson and Ragnar Slunga are the main designers of the system. Most figures were made with GMT software (Wessel and Smith, 1998). Thanks to Gunnar B. Guðmundsson and Matthew J. Roberts for contributing figures. Matthew and Kristín S. Vogfjörð are also thanked for comments on an earlier version of the paper. ÁGRIP Jarðskjálftavirkni á Íslandi árið 2004 Í lok árs 2004 voru 44 jarðskjálftastöðvar í SIL jarðskjálftamælanetinu. Síðla árs bættust við þrjár nýjar stöðvar á virkjunarsvæðinu við Kárahnjúka, Brúarjökull (bru), Hvannstóðsfjöll (hva) og Vestari- Sauðahnjúkar (vsh), og hafa þær aukið næmni kerf- isins norðan Vatnajökuls og í honum norðanverðum. Rúmlega 12.000 skjálftar voru staðsettir á árinu. Á Reykjaneshrygg hefur virkni farið vaxandi síðustu ár, og urðu þar nokkrar hrinur árið 2004, þær stærstu í apríl og september. Stærsti skjálfti ársins (mb = 4,5) varð 25. september um 80 km SV af Reykjanesi. Á Reykjanesskaganum bar hæst hrinu í Fagradalsfjalli í júlí, en þar mældust um 1500 skjálftar á nokkrum dög- um. Virknin byrjaði vestan í fjallinu og færðist aust- ur, en enginn skjálfti náði stærðinni þremur. Nokk- uð var um smáskjálfta í Ölfusi og á Hengilssvæðinu, en stærsti skjálftinn þar (4,2) varð skammt frá Hvera- gerði 7. janúar. Virkni var enn viðvarandi á Hestvatns- og Holtasprungum sem Suðurlandsskjálftarnir urðu á í júní árið 2000. Í Guðlaugstungum, norður af Hvera- völlum, varð hrina í mars og önnur í september á svip- uðum stað. Þar mældust yfir 130 skjálftar og voru þeir tveir stærstu 3,9 að stærð. Sjaldgæft er að skjálftar mælist á þessum slóðum. Í Mýrdalsjökli vestanverð- um var virkni árstíðabundin líkt og verið hefur, en í öskju Kötlu kom hrina í júlí, þar sem stærsti skjálft- inn var Mlw=3,9. Skjálftavirkni jókst í Grímsvötnum eftir mitt ár 2003. Virkni jókst enn upp úr miðjum október 2004 og náði hámarki sínu í upphafi eldgoss, sem hófst 1. nóvember og stóð í tæpa viku. Samfara hlaupinu úr Grímsvötnum, sem hófst þremur dögum fyrir gosið, mældust allmargir ísskjálftar í Skeiðarár- jökli líkt og nokkrum sinnum á árinu í tengslum við smáhlaup eða úrhellisrigningar. Nokkrar hrinur smá- skjálfta urðu úti fyrir Norðurlandi. Sú stærsta varð úti fyrir mynni Eyjafjarðar í síðari hluta júní, en þá mældust yfir 600 skjálftar. Einnig urðu litlar hrinur í ágúst um 25 km norður af Siglufirði og 15 km austur af Grímsey. JÖKULL No. 55 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.