Jökull


Jökull - 01.01.2005, Blaðsíða 137

Jökull - 01.01.2005, Blaðsíða 137
Energy balance of Brúarjökull and the August 2004 floods in the river Jökla. Clifton for constructive comments on the manuscript. Critique from three reviewers greatly improved the manuscript. ÁGRIP Orkubúskapur á Brúarjökli og orsakir stórflóða í Jöklu í ágúst 2004 Sjálfvirkar veðurstöðvar hafa verið reknar á Brúar- jökli síðan 1994, í þeim tilgangi aðmæla orkustrauma sem berast að yfirborði jökulsins og valda leysingu. Niðurstöður mælinganna hafa stóraukið skilning á or- sakaþáttum leysingar og tengslum hennar við veður- far, vetrarákomu og yfirborðseiginleika jökulsins. Tvö stórflóð urðu með skömmu millibili í Jöklu í ágúst 2004. Það fyrra varði frá 3.–6. ágúst og fylgdi í kjölfarið á mikilli úrkomu á suðaustur hluta lands- ins. Ljósmyndir frá gervitunglum benda til að úrkom- an hafi náð hámarki á þeim svæðum Brúarjökuls sem tilheyra vatnasviði Jöklu. Veðurmælingar á jökli sýna ennfremur að heildarorka til leysingar var lítið meiri en í meðalári og að 65% af rennsli í Jöklu orsakað- ist af jökulleysingu og 35% vegna regnvatns. Seinna flóðið frá 9.–14. ágúst stafaði eingöngu af jökulleys- ingu og fylgdi óvenju hlýju lofti og heiðríkju yfir Ís- landi, ásamt umtalsverðri lækkun á endurkastsstuðli sólgeislunar 9. ágúst. Óvenju mikil jökulleysing þessa daga var því viðhaldið af mörgum samverkandi þátt- um. Heitur loftmassi yfir jöklinum leiddi af sér mik- inn aðflutning varmameð loftstraumum, sem orsakaði 31% af jökulleysingunni. Megnið af jökulleysingunni (69%) var vegna mikils geislunarvarma sem stafaði af hreinni og sterkri sólgeislun samfara óvenju lágum endurkastsstuðli. Lækkun á endurkastsstuðli má rekja til þess að vetrarsnjór hvarf af stórum svæðum á jökl- inum þann 9. ágúst, en leysing vegna hlýrra og mjög hvassra suðlægra vinda 28. júlí til 1. ágúst, ásamt úr- komunni dagana þar á eftir, flýttu fyrir þeim atburði. Annað markmið með rekstri veðurstöðva á jökli er að athuga samhengi jökulleysingar við hitastig utan jökuls. Atburðirnir í ágúst 2004 gáfu einstakt tæki- færi til að prófa mismunandi reynslubundin líkön og sjá hvernig þau bregðast við óvenjulegum aðstæð- um. Athuguð voru þrjú mismunandi líkön: a) ein- falt gráðudagalíkanmeð fastri skölun fyrir snjó annars vegar og ís hins vegar, b) samskonar gráðudagalík- an sem að auki tekur tillit til breytilegrar sólgeislun- ar og c) reynslubundið orkubúskaparlíkan sem metur iðuvarmastrauma út frá hita utan jökuls og geislun- arvarma með líkanagerðri hreinni sólgeislun og end- urkastsstuðli nálguðum sem tveir fastar, annar fyrir snjó og hinn fyrir ís. Besta niðurstaðan fékkst með reynslubundnu orkubúskaparlíkani. Öll líkönin spáðu stórflóði í Jöklu 9.–14. ágúst; líkön 2 og 3 spáðu réttu rennsli í ánni, en líkan 1, sem tekur ekki tillit til breyti- legrar sólarhæðar, ofmat afrennsli jökulsins. REFERENCES Björnsson, H. 1972. Bægisárjökull, North Iceland. Result of glaciological investigations 1967–1968. Part II. The energy balance. Jökull 22, 44–61. Björnsson, H., F. Pálsson, M. T. Guðmundsson and H. H. Haraldsson 1998. Mass balance of western and north- ern Vatnajökull, Iceland, 1991–1995. Jökull 45, 35– 58. Björnsson, H. F. Pálsson and H. H. Haraldsson 2003. Mass balance of Vatnajökull (1991–2001) and Langjökull (1996-2001), Iceland. Jökull 53, 75–78. Björnsson, H., S. Guðmundsson and F. Pálsson 2006. Glacier winds on Vatnajökull ice cap, Iceland, and their relation to temperatures of its lowland environs. A. Glaciol. 41, in press. Greuell, W. and C. Genthon 2003. Mass Balance of the Cryosphere: Observations and Modelling of Contem- porary and Future Changes, eds. Jonathan L. Bamber and Antony J. Payne. Published by Cambridge Uni- versity Press. Cambridge University Press. Guðmundsson, S., H. Björnsson, F. Pálsson and H. H. Har- aldsson 2003. Comparison of physical and regression models of summer ablation on ice caps in Iceland. Sci- ence Institute, University of Iceland, report RH-15- 2003, 33 pp. Available at: http://www.raunvis.hi.is/∼sg/emodels.pdf Hock, R. 1999. A distributed temperature-index ice- and snowmelt model including potential direct solar radia- tion. J. Glaciol. 45(149), 101–111. Hólm, S. L. and H. Sigurjónsson 2004. Runoff forecast for the river Jökulsá á Dal, August 2004. Vatnaskil Con- sulting Engineers. Prepared for the National Power Company in Iceland, 55 pp. Jóhannesson, T., O. Sigurðsson, T. Laumann and M. Ken- nett 1995. Degree-day mass balance modelling with JÖKULL No. 55 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.