Jökull


Jökull - 01.01.2005, Blaðsíða 72

Jökull - 01.01.2005, Blaðsíða 72
Bergrún Arna Óladóttir et al. with time. These compositional variations have en- abled us to divide the 8400 year-long record into eight periods, each lasting 500-1700 years. The data also show that during prehistoric time the Katla volcano produced greater volumes of differentiated magmas (i.e. basaltic icelandite, dacite and rhyolite) than it has during the last 11 centuries. The frequency of basaltic eruptions and their magma composition are unaffected by the occurrence of felsic eruptions. However, the frequency of felsic eruptions is highest at times when the basalt activity is at its peak, suggesting a causal relationship. Acknowledgements This paper is based on a Master-study at the Labo- ratoire Magmas et Volcans (LMV), CNRS-Université Blaise Pascal in Clermont-Ferrand, financed by the French government through a student’s grant (Bourse d’étude no. 20035296). Michelle Veschambre and Jean-Luc Devidal are genuinely thanked for their great help with electronmicroprobe analyses. Support for this work was provided by the French-Icelandic collaboration programme “Jules Verne”; and the Ice- landic Centre for Research, Rannís, which respec- tively funded travel cost and microprobe analyses. We are grateful to Magnús T. Guðmundsson and Sig- urður Steinþórsson for their constructive review of the manuscript. ÁGRIP Eldvirknin í Kötlueldstöðinni á Eystra gosbeltinu (1. mynd) einkennist af basískum þeytigosum á sprung- um sem opnast undir jökli. Gosefnin eru gjóska með háu járn- og títanmagni. Gjóskulagaskipan í samsettu jarðvegssniði austan eldstöðvarinnar og efnasamsetn- ing Kötlugjóskunnar varpa ljósi á gossögu og þróun kviku á Nútíma. Alls fundust 208 gjóskulög frá 8400 ára tímabili í þessu samsetta jarðvegssniði, 18 þeirra frá sögulegum tíma og 190 frá forsögulegum tíma (2.–4. mynd; 1. og 3. tafla). Aðalefni voru greind í rúmum helmingi þeirra, eða 126 gjóskulögum af 208. Af þessum 126 gjóskulögum eru 109 úr basaltgjósku með háu járn- og títanmagni dæmigerðu fyrir Kötlu- eldstöðina (5. og 6. mynd), en í 7 þessara gjóskulaga eru að auki stöku korn af súru gleri. Tvö gjóskulög teljast vera basaltískt andesít en járn og títan er álíka hátt og í basaltinu. Í samsetta jarðvegssniðinu fundust einnig 10 súr Kötlulög (SILK-lög) frá forsögulegum tíma (mynd 4a). Helmingur Kötlugosa á sögulegum tíma (síð- ustu 11 öldum), eða 10 af 20 Kötlugosum, skildu eftir gjóskulag austan Kötlueldstöðvarinnar. Fjöldi basískra Kötlulaga í samsetta jarðvegssniðinu bend- ir til að gostíðni á forsögulegum tíma hafi verið hærri en á sögulegum tíma. Ef ríkjandi vindáttir voru þær sömu á forsögulegum tíma gæti gostíðnin þá hafa ver- ið tvöfalt hærri, þ.e. 4 Kötlugos að meðaltali á hverj- um hundrað árum í stað tveggja eins og verið hefur á sögulegum tíma. Þá er jafnframt líklegt að basísk Kötlugos síðustu 8400 árin séu yfir 300 talsins. Hæst var gostíðnin á tveim tímabilum fyrir u.þ.b. 2500– 4500 árum og u.þ.b. 7000–8400 árum (7. og 8. mynd), og það gildir bæði um basísku og súru Kötlugosin. Efnasamsetningu Kötlugjóskulaganna ber vel saman við efnagreiningar á gosefnum frá Kötlukerf- inu sem áður hafa verið birtar (6. mynd). Snöggar breytingar á aðalefnasamsetingu basískrar Kötlukviku afmarka 8 mislöng tímaskeið í þróun kvikunnar (7. mynd og 4. tafla) þar sem efnasamsetningin er ýmist stöðug, sveiflast óreglulega eða breytist kerfisbundið með tíma. Breytileikinn er innan þeirra marka sem áður voru þekkt en tengsl tímaþáttar og efnasamsetn- ingar munu varpa frekara ljósi á þróun Kötlukvikunn- ar síðustu 8400 ár. Aldurslíkan fyrir forsögulega hluta jarðvegssniðs- ins tekur mið af upphleðsluhraða jarðvegs milli gjóskulaga sem tímasett hafa verið með geislakols- greiningu (1. og 3. tafla). Lengsti tími milli þess að Kötlugjóskulög féllu á þessu svæði er 164 ár og skemmsti tími er 2 ár. Sé gert ráð fyrir að jarð- vegssniðið geymi helming gjóskulaganna má ætla að lengsta goshlé hafi verið um 80 ár og það skemmsta um 1 ár. Lengsta goshlé á sögulegum tíma er 95 ár, að frátöldu > 200 ára goshléi eftir Eldgjárgos á 10. öld. Gostíðnin síðustu aldirnar er sú lægsta í gos- sögu Kötlu á síðustu 8400 árum (9. mynd) og vekur upp spurningar um hvort virkni eldstöðvarinnar sé að dvína. Það útilokar þó ekki gos á næstu árum eða ára- tugum. 72 JÖKULL No. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.