Jökull - 01.01.2005, Blaðsíða 15
Global Warming: Take Action or Wait?
posed. Storage in either basalt or saline aquifers (or
in periclase) has the advantage that it does not involve
use of the global commons. Rather, these disposal
sites are, for the most part, subject to the jurisdiction
of single nations.
While there is no doubt in my mind that CO2 cap-
ture and storage hold the key to any plan designed to
stem the rise in atmospheric CO2 content, an enor-
mous amount of effort will be required before this
strategy can be implemented on a wide scale. Coal
gasification plants equipped with devices for CO2
capture must be built and tested; so also will units for
air capture. Storage evaluations will have to be con-
ducted to insure that leakage back to the atmosphere is
minimal, and that no chance for violent release exists.
In addition, a method must be worked out by
which payments by the energy user are smoothly
transferred to the companies which capture and bury
CO2. Finally, fossil fuel CO2-emission allocations
among the world’s nations will have to be agreed upon
and a means created to monitor and enforce compli-
ance once they are in place. It doesn’t take much
imagination to see that of the three tasks, the last will
be by far the most difficult. How will CO2 produc-
tion in the past be ranked against future production?
What fraction of the disposal costs should be borne
by the economically developed countries? How can
countries that balk at signing on be brought into the
fold?
CONCLUSIONS
It is my firm belief that the answer to the question
raised in the title of this paper is that action on global
warming cannot delayed. The Earth’s climate sys-
tem has demonstrated its ability to overreact to small
nudges. We are poised to give it a sizable push.
Prudence demands that we create the wherewithal to
cap the rise in CO2 at a value not exceeding dou-
ble the pre-industrial concentration. While we must
do everything possible to conserve energy and to em-
ploy renewable energy, these actions alone will not be
enough. The availability of cheap coal and the de-
sire by developing countries for more energy virtually
guarantees that, despite our best efforts, CO2 produc-
tion will continue to rise. If we are to succeed in cap-
ping the rise, we will need to supplement conservation
and renewables with CO2 capture and burial.
ÁGRIP
Wallace S. Broecker, einn fremsti vísindamaður
heims í rannsóknum á umhverfis- og loftslagsbreyt-
ingum jarðarinnar, fjallar hér um það hvernig meta
megi áhrif koltvíoxíðs í andrúmsloftinu og hvernig
mannkyn geti tekist á við hlýnun loftslags af völdum
gróðurhúsaáhrifa.
Glíman við loftslagsbreytingarnar
Skiptar skoðanir eru á því hvernig bregðast skuli við
aukningu koltvíoxíðs í andrúmslofti. Sumir leggja
til að ekki verði gripið til kostnaðarsamra aðgerða
fyrr en loftslag hafi klárlega hlýnað. Aðrir halda
því fram að styrkur koltvíoxíðs muni líklega verða
óbærilegur í framtíðinni þó að strax verði brugðist
við aukningunni. Þess vegna megi ekki bíða með
aðgerðir. Ég styð þá sem strax vilja grípa til aðgerða.
Skoðanir mínar hafa mótast af því að loftslagslíkön
spá mun minni loftslagsbreytingum en þeim sem
stafa af breytingum á sporbaug jarðar, breytingum í
straumakerfi hafsins og inngeislun sólar. Þetta bendir
til að í loftslagslíkönin vanti afturvirk ferli og ferli
sem magna upp loftslagsbreytingar. Þessi afturvirku
ferli og magnarar eru til staðar í náttúrinni í dag og í
fortíðinni. Þess vegna er líklegra að líkönin vanmeti
frekar en ýki áhrif koltvíoxíðs eins og gagnrýnendur
þeirra hafa haldið fram. Orkunotkun mannkyns mun
halda áfram að aukast, vegna þess að orkan er ódýr,
hún er næg og kol verður algengasta orkuformið. Ég
tel að brottnám koltvíoxíðs úr andrúmslofti og bind-
ing djúpt í jörðu sé ein mikilvægasta leiðin til þess að
stöðva styrkaukningu koltvíoxíðs í andrúmslofti. Sem
betur fer lítur út fyrir að brottnám og binding sé tækni-
lega og efnahagslega möguleg. Spurningin er hvort
mannkyn geti sameinast um þessar aðgerðir áður en
styrkur koltvíoxíðs í andrúmslofti verður óbærilegur.
REFERENCES
Alley, R. B., P. A. Mayewski, T. Sowers, M. Stuiver, K.
C. Taylor and P. U. Clark 1997. Holocene climatic in-
stability: A prominent, widespread event 8200 yr ago.
Geology 25, 483–486.
JÖKULL No. 55, 2005 15