Jökull


Jökull - 01.01.2005, Blaðsíða 173

Jökull - 01.01.2005, Blaðsíða 173
Jöklarannsóknafélag Íslands Grímsvatna að rísa mun hærra en verið hefur undan- farin 6 ár og í lok október kom hlaupið, og gosið í kjöl- far þess. Féll þessi atburðarás vel að rúmlega hálfr- ar aldar gamalli tilgátu Sigurðar Þórarinssonar um að Grímsvatnahlaup komi af stað gosum en ekki öfugt eins og flestir höfðu talið fram að því. Gosið hegðaði sér tiltölulega vel og hlaupið einnig, en náði þó hærra rennsli en komið hefur í hlaupum á Skeiðarársandi frá 1976, ef frá er talið stóra hlaupið í kjölfar Gjálpargoss- ins. Önnur teljandi jökulhlaup urðu ekki árinu. Skaft- árkatlar héldu sig á mottunni árið 2004 eftir að hafa báðir hlaupið svo til samtímis tvö ár í röð. Búast má við hlaupum þaðan á þessu ári. Rannsóknir við Tungnaárjökul Hópur jarðfræðinga frá háskólanum í Torun í Póllandi vann að rannsóknum á jökulmenjum framan við sporð Tungnaárjökuls í ágústmánuði. Félagið styrkti rann- sóknirnar með því að gefa endurgjaldslaus afnot af húsum í Jökulheimum. Komið hefur fram í skeytum frá hópnum að þessi styrkur skipti miklu fyrir verk- efnið og hafa þeir komið þakklæti sínu á framfæri við stjórn félagsins. Eftirlit meðMýrdalsjökli Eins og undanfarin ár er uppi sérstakt eftirlit með Mýrdalsjökli vegna ókyrrðar sem þar hefur verið. Verkefnið er samvinna nokkurra vísindastofnanna. Síðustu mælingar benda til þess að enn safnist kvika fyrir undir Kötlu. FUNDIR Reglulegir fundir félagsins eru aðalfundur, vorfundur og haustfundur. Þeir fóru allir fram í Norræna Hús- inu. Aðalfundurinn var 24. febrúar og eftir venju- leg aðalfundarstörf sýndi Ragnar Th. Sigurðsson úr- val jökla- og vetrarmynda. Voru allir á einu máli um að ágæti þeirrar sýningar. Vorfundurinn var haldinn 27. apríl. Þar fjallaði Helgi Björnsson um athugan- ir á afkomu og veðri á Vatnajökli fyrir hlé, en eft- ir hlé sýndu nokkrir félagar myndir frá Suðurjöklun- um, Mýrdalsjökli, Eyjafjallajökli og Tindfjallajökli. Fundurinn var mjög vel sóttur. Á haustfundinum 19. október var mættur Sigfús Johnsen, en hann gerði sér sérstaka ferð frá Kaupmannahöfn til að flytja erindið sem hann nefndi – Ískjarnarannsóknir, 35 ára leit að dýpstu leyndardómum jöklanna. Að loknu hléi sýndi Jóhann Ísberg kvikmynd um norðurljósin. Húsfyllir var á fundinum, um 120 manns. ÚTGÁFA JÖKULS 53. hefti Jökuls kom úr prentsmiðjunni skömmu eft- ir áramót 2004. Næsta hefti, 54. árgangur er í sömu stöðu, hann kom úr prentsmiðju í dag og mun ber- ast skilvísum félagsmönnum öðru hvoru megin við næstu helgi. Nýja heftið er óvenju þykkt og efnismik- ið. Þar eru fjórar ritrýndar vísindagreinar, árleg yfirlit um jöklabreytingar og jarðskjálfta og síðan koma 60 blaðsíður af félagsefni, alls 13 greinar og skýrslur af ýmsu tagi. Bryndís Brandsdóttir og Áslaug Geirsdótt- ir hafa drifið Jökul áfram síðustu árin. Einkum er hlut- ur Bryndísar drjúgur enda hefur hún brotið um stóran hluta efnisins og séð um prentun. Mikið af efni mun þegar hafa borist í 55. hefti svo vel horfir með útgáfu þess. FRÉTTABRÉF Fjögur fréttabréf komu út á árinu, nr. 95–98. Stór hluti félagsmanna fær nú tilkynningu um fréttabréf- ið í tölvupósti og geta nálgast það á heimasíðunni http://www.jorfi.is. Meiri hlutinn notar þó enn venju- legan bréfapóst upp á gamla mátann. Umsjónarmaður fréttabréfsins er Sverrir Elefsen. SKEMMTIFERÐIR Farin var sumarferð í Tindfjöll helgina 2.–4. júlí. Veð- ur var heldur þungbúið en spillti ekki ferðagleðinni. Haldið var til í skála Magnúsar Hallgrímssonar og voru þátttakendur 16. Að auki sótti hópinn heim 6 manna hópur kvikmyndagerðarmanna. Magnús sýndi þeim jökulfönn sem tók að myndast ofan skálans um 1970 og lætur sig engu varða veðurfarsbreytingar, a.m.k. fram að þessu. Ferðin var farin á einkabílum. Haustferð í Jökulheima féll niður að þessu sinni. JÖKULL No. 55, 2005 173
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.