Jökull


Jökull - 01.01.2005, Síða 47

Jökull - 01.01.2005, Síða 47
The Late Miocene Tinná Central Volcano, North Iceland hafa til við troðgos. Stærsti gúllinn er nefndur Skata- gúll eftir bænum Skatastöðum. Hann myndar megin- hluta Skatastaðafjalls milli Austari og Vestari Jökulsár í Skagafirði. Hann er stærsta líparítmyndun sem vit- að er til að orðið hafi til í einu gosi í jarðsögu Íslands og gildir það bæði um hraunið og gjóskuna sem upp komu. Skatagúll er um 5,5 milljón ára. Hann er um 80 km2 að flatarmáli og 8 km3 að rúmtaki. Gjóskan samsvarar um 10 km3 þéttu bergi til viðbótar, svo að í heild er efnismagn gossins áætlað um um 18 km3. Leitað hefur verið að ummerkjum þessa mikla goss í setlögum á hafsboni. Í borkjörnum sem teknir voru úr djúpsjávarseti 500 km NNA af landinu, á borstað sem nefndur er ODP-staður 907, eru vel varðveitt setlög sem eru af svipuðum aldri og Tinnáreldstöðin. Þar eru gjóskulög sem talin eru ættuð frá Íslandi og Jan Mayen. Eitt þykkasta og grófasta gjóskulagið sem þar er að finna hefur efnasamsetningu sem svarar mjög vel til Skatagjóskunnar. Aldur og segulumhverfi eru einnig samsvarandi. Á síðustu skeiðum Tinnáreld- stöðvar varð öskjusig í henni og má sjá ummerki þess innarlega í Vesturdal. Eftir það kulnaði eldstöðin hægt og hægt og rak út úr gosbeltinu jafnframt því sem yngri jarðlög færðu hana í kaf. Ýmislegt bendir þó til að hún hafi aldrei kaffærst alveg og að efstu tindar hennar hafi jafnan staðið upp úr hraunlagastaflanum. Tinnáreldstöð var ekki eldkeila eins og Eyjafjallajök- ull eða Öræfajökull en líktist meira tindóttu fjalllendi og var í ætt við Kröflu eða Hengil. REFERENCES Cande, S. C. and D. V. Kent 1995. Revised calibration of the geomagnetic polarity time scale for the Late Cre- taceous and Cenozoic. J. Geophys. Res. 100, 6093– 6095. Carmichael, I. S. E. 1964. The petrology of Thingmúli, a Tertiary volcano in E Iceland. J. Petrology 5, 435–460. Coe, R. S., L. Hongre, and G. A. Glatzmaier 2000. An ex- amination of simulated geomagnetic reversals from a paleomagnetic perspective. Philos. Trans. Royal Soc. London, A 358, 1141–1170. Fink, J. H. and S. W. Anderson 2000. Lava Domes and Coulees. In: H. Sigurdsson (ed.), Encyclopedia of Vol- canoes. Academic Press, London, 307–319. Franzson, H. 1978. Structure and petrochemistry of the Hafnarfjall-Skarðsheiði central volcano and the sur- rounding basalt succession, W-Iceland. PhD-thesis, University of Edinburgh, 275 pp. Friðleifsson, G. Ó. 1983. The geology and alteration his- tory of the Geitafell central volcano, southeast Ice- land. PhD-thesis, University of Edinburgh, 371 pp. Guðmundsson, Á. 2000. Dynamics of volcanic systems in Iceland: Example of tectonism and volcanism at jux- taposed hot spot and mid-ocean ridge system. Annual Rev. Earth and Planet. Sci. 28, 107–140. Guðmundsson, Á. 1991. Jökulsár í Skagafirði. Geological map, 1:50.000. Unpublished manuscript. Orkustof- nun, Reykjavík. Hallgrímsson, J. 1989. Ritverk Jónasar Hallgrímssonar I- IV. Svart á hvítu, Reykjavík. Hards, V. L., P. D. Kempton, R. N. Thompson and B. P. Greenwood 2000. The magmatic evolution of the Snæfell volcanic centre; an example of volcanism dur- ing incipient rifting in Iceland. J. Volcanol. Geotherm. Res. 99, 97–121. Harðarson, B. A. and Á. Guðmundsson 1986. Stafns- vatnavirkjun. Mannvirkjajarðfræði. OS-86039/VOD- 14 B, 63 pp. and maps. Harland, W. B., R. L. Armstrong, A. V. Cox, L. E. Craig, A. G. Smith and D. G. Smith 1990. Geologic Time Scale, 1989 edition, Cambridge University Press, Cambridge, 263 pp. Hjartarson, Á. 2003. The Skagafjörður unconformity and its geological history. PhD-thesis. University of Copenhagen, 248 pp. and map. Hjartarson, Á., G. Ó. Friðleifsson and Þ. H. Hafstað 1998. Berggrunnur í Skagafjarðardölum og jarðgangaleiðir. OS-97020 Orkustofnun, Reykjavík, pp 1–55 + maps. Jóhannesson, H. 1975. Structure and petrochemistry of the Reykjadalur central volcano and the surrounding areas, Midwest Iceland. PhD-thesis, University of Durham, 273 pp. Jóhannesson, H. 1991. Yfirlit um jarðfræði Tröllaskaga (Miðskaga). Árbók FÍ 1991, 39–56. Jóhannesson, H. and K. Sæmundsson 1998. Geological map of Iceland 1:500.000. Tectonics. Icelandic Insti- tute of Natural History, Reykjavik. Jónsson, B., D. Egilson and S. Zóphóníasson 1977. Villinganes. Mannvirkjajarðfræði. OS-ROD 7709 Orkustofnun, Reykjavík, 19 pp. Kaldal I. and S. Víkingsson 1978. Jökulsár í Skagafirði I. Jarðfræði. OS-ROD 7805 Orkustofnun, Reykjavík, 33 pp. and maps. JÖKULL No. 55 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.