Jökull - 01.01.2005, Síða 47
The Late Miocene Tinná Central Volcano, North Iceland
hafa til við troðgos. Stærsti gúllinn er nefndur Skata-
gúll eftir bænum Skatastöðum. Hann myndar megin-
hluta Skatastaðafjalls milli Austari og Vestari Jökulsár
í Skagafirði. Hann er stærsta líparítmyndun sem vit-
að er til að orðið hafi til í einu gosi í jarðsögu Íslands
og gildir það bæði um hraunið og gjóskuna sem upp
komu. Skatagúll er um 5,5 milljón ára. Hann er um
80 km2 að flatarmáli og 8 km3 að rúmtaki. Gjóskan
samsvarar um 10 km3 þéttu bergi til viðbótar, svo að
í heild er efnismagn gossins áætlað um um 18 km3.
Leitað hefur verið að ummerkjum þessa mikla goss í
setlögum á hafsboni. Í borkjörnum sem teknir voru úr
djúpsjávarseti 500 km NNA af landinu, á borstað sem
nefndur er ODP-staður 907, eru vel varðveitt setlög
sem eru af svipuðum aldri og Tinnáreldstöðin. Þar
eru gjóskulög sem talin eru ættuð frá Íslandi og Jan
Mayen. Eitt þykkasta og grófasta gjóskulagið sem þar
er að finna hefur efnasamsetningu sem svarar mjög
vel til Skatagjóskunnar. Aldur og segulumhverfi eru
einnig samsvarandi. Á síðustu skeiðum Tinnáreld-
stöðvar varð öskjusig í henni og má sjá ummerki þess
innarlega í Vesturdal. Eftir það kulnaði eldstöðin hægt
og hægt og rak út úr gosbeltinu jafnframt því sem
yngri jarðlög færðu hana í kaf. Ýmislegt bendir þó
til að hún hafi aldrei kaffærst alveg og að efstu tindar
hennar hafi jafnan staðið upp úr hraunlagastaflanum.
Tinnáreldstöð var ekki eldkeila eins og Eyjafjallajök-
ull eða Öræfajökull en líktist meira tindóttu fjalllendi
og var í ætt við Kröflu eða Hengil.
REFERENCES
Cande, S. C. and D. V. Kent 1995. Revised calibration of
the geomagnetic polarity time scale for the Late Cre-
taceous and Cenozoic. J. Geophys. Res. 100, 6093–
6095.
Carmichael, I. S. E. 1964. The petrology of Thingmúli, a
Tertiary volcano in E Iceland. J. Petrology 5, 435–460.
Coe, R. S., L. Hongre, and G. A. Glatzmaier 2000. An ex-
amination of simulated geomagnetic reversals from a
paleomagnetic perspective. Philos. Trans. Royal Soc.
London, A 358, 1141–1170.
Fink, J. H. and S. W. Anderson 2000. Lava Domes and
Coulees. In: H. Sigurdsson (ed.), Encyclopedia of Vol-
canoes. Academic Press, London, 307–319.
Franzson, H. 1978. Structure and petrochemistry of the
Hafnarfjall-Skarðsheiði central volcano and the sur-
rounding basalt succession, W-Iceland. PhD-thesis,
University of Edinburgh, 275 pp.
Friðleifsson, G. Ó. 1983. The geology and alteration his-
tory of the Geitafell central volcano, southeast Ice-
land. PhD-thesis, University of Edinburgh, 371 pp.
Guðmundsson, Á. 2000. Dynamics of volcanic systems in
Iceland: Example of tectonism and volcanism at jux-
taposed hot spot and mid-ocean ridge system. Annual
Rev. Earth and Planet. Sci. 28, 107–140.
Guðmundsson, Á. 1991. Jökulsár í Skagafirði. Geological
map, 1:50.000. Unpublished manuscript. Orkustof-
nun, Reykjavík.
Hallgrímsson, J. 1989. Ritverk Jónasar Hallgrímssonar I-
IV. Svart á hvítu, Reykjavík.
Hards, V. L., P. D. Kempton, R. N. Thompson and B.
P. Greenwood 2000. The magmatic evolution of the
Snæfell volcanic centre; an example of volcanism dur-
ing incipient rifting in Iceland. J. Volcanol. Geotherm.
Res. 99, 97–121.
Harðarson, B. A. and Á. Guðmundsson 1986. Stafns-
vatnavirkjun. Mannvirkjajarðfræði. OS-86039/VOD-
14 B, 63 pp. and maps.
Harland, W. B., R. L. Armstrong, A. V. Cox, L. E.
Craig, A. G. Smith and D. G. Smith 1990. Geologic
Time Scale, 1989 edition, Cambridge University Press,
Cambridge, 263 pp.
Hjartarson, Á. 2003. The Skagafjörður unconformity
and its geological history. PhD-thesis. University of
Copenhagen, 248 pp. and map.
Hjartarson, Á., G. Ó. Friðleifsson and Þ. H. Hafstað 1998.
Berggrunnur í Skagafjarðardölum og jarðgangaleiðir.
OS-97020 Orkustofnun, Reykjavík, pp 1–55 + maps.
Jóhannesson, H. 1975. Structure and petrochemistry of
the Reykjadalur central volcano and the surrounding
areas, Midwest Iceland. PhD-thesis, University of
Durham, 273 pp.
Jóhannesson, H. 1991. Yfirlit um jarðfræði Tröllaskaga
(Miðskaga). Árbók FÍ 1991, 39–56.
Jóhannesson, H. and K. Sæmundsson 1998. Geological
map of Iceland 1:500.000. Tectonics. Icelandic Insti-
tute of Natural History, Reykjavik.
Jónsson, B., D. Egilson and S. Zóphóníasson 1977.
Villinganes. Mannvirkjajarðfræði. OS-ROD 7709
Orkustofnun, Reykjavík, 19 pp.
Kaldal I. and S. Víkingsson 1978. Jökulsár í Skagafirði I.
Jarðfræði. OS-ROD 7805 Orkustofnun, Reykjavík, 33
pp. and maps.
JÖKULL No. 55 47