Jökull


Jökull - 01.01.2005, Blaðsíða 104

Jökull - 01.01.2005, Blaðsíða 104
Heidi Soosalu and Páll Einarsson liitto (Finnish Concordia Foundation), the Magnus Ehrnrooth Foundation of the Finnish Society of Sci- ences and Letters, the Finnish Cultural Foundation and the Vilho, Yrjö and Kalle Väisälä Foundation of the Finnish Academy of Science and Letters. Critical comments by Susanna Falsaperla, an anonymous re- viewer and the editor, Bryndís Brandsdóttir, improved the paper. ÁGRIP Skjálftavirkni Heklu og nánasta umhverfis hennar Eldgosin í Heklu 1991 og 2000 urðu innan tiltölulega þétts nets jarðskjálftamæla og sköpuðu þannig ný tækifæri til rannsókna á eðli og innviðum eldstöðv- arinnar. Hekla er meðal virkustu eldstöðva Íslands og er staðsett á flekaskilum þar sem mætast skjálftabelti Suðurlands og eystra gosbeltið. Eldstöðin er þó ekki dæmigerð, hvorki fyrir íslenskar eldstöðvar né eld- stöðvar á gliðnunarsvæðum. Gosvirkni Heklu hefur verið með nokkuð reglubundnum hætti á sögulegum tíma, með 1–2 gos á öld. Síðan 1970 hefur þó þetta munstur breyst og síðustu gos hafa verið á um 10 ára fresti. Gosin 1970, 1980–1981, 1991 og 2000 hafa verið hvert öðru lík, bæði hvað varðar goshætti, og magn og gerð gosefna. Skjálftavirkni í Heklu er um margt nokkuð sérstæð. Milli gosa er skjálftavirknin lítil, skjálftar eru fáir og smáir. Ekki hafa verið borin kennsl á neina langtímaaukningu sem rekja megi til vaxandi kvikuþrýstings í rótum eldstöðvarinnar fyrir gos. Skammtímaforboði fyrir gos er þó greini- legur í skjálftavirkninni. Ákafar hrinur smáskjálfta hafa mælst á undan öllum síðustu gosum Heklu og byrja þær 25–80 mínútum áður en gos kemur upp. Skjálftar mælast síðan fyrstu klukkustundir gossins meðan mestur gangur er í því en síðan dregur úr bæði gosvirkni og skjálftum. Auk jarðskjálfta mælist eldvirkniórói, þ.e. stöðugur lágtíðnititringur, meðan á gosum stendur. Óróinn byrjar nánast um leið og gosið og nær hámarki á fyrstu klukkustundinni. Útslag hans er í góðu samræmi við ákafann í gosinu og hann deyr út um leið og gosvirkni lýkur. Órói hefur aldrei mælst nema þegar gos er uppi. Þeir fáu og smáu skjálftar sem mælast í og við Heklu milli gosa virðast standa í litlu sambandi við eldstöðina. Þeir virðast hins vegar sverja sig í ætt við skjálftabelti Suðurlands. Þeir verða flestir á 8–12 km dýpi og raða sér á línur með N-S stefnu svipað og gerist á skjálftabeltinu vestan Heklu. REFERENCES Ágústsson, K., A. T. Linde, R. Stefánsson and S. I. Sacks 2000. Borehole strain observations for the February 2000 eruption of Hekla, south Iceland (abstract). AGU 2000 Spring meeting, 442. Aki, K., M. Fehler and S. Das 1977. Source mechanism of volcanic tremor: fluid-driven crack models and their application to the 1963 Kilauea eruption. J. Volcanol. Geotherm. Res. 2, 259–287. Bjarnason, I.Þ. and P. Einarsson 1991. Source mechanism of the 1987 Vatnafjöll earthquake in South Iceland. J. Geophys. Res. 96, 4314–4324. Böðvarsson, R. S. Th. Rögnvaldsson, R. Slunga and E. Kjartansson 1999. The SIL data acquisition system – at present and beyond year 2000. Phys. Earth Planet. Int. 113, 89–101. Bower, S. and A. W. Woods 1998. On the influence of magma chambers in controlling the evolution of explosive volcanic eruptions. J. Volcanol. Geotherm. Res. 86, 67–78. Brandsdóttir, B. and P. Einarsson 1992. Volcanic tremor and low-frequency earthquakes in Iceland. In P. Gas- parini, R. Scarpa and K. Aki, eds. Volcanic Seismol- ogy, Springer-Verlag, 212–222. Chouet, B. 1981. Ground motion in the near field of a fluid-driven crack and its interpretation in the study of shallow volcanic tremor. J. Geophys. Res. 86, 5985– 6016. Chouet, B. 1985. Excitation of a buried magmatic pipe: a seismic source model for volcanic tremor. J. Geophys. Res. 90, 1881–1893. Chouet, B. 1992. A seismic model for the source of long-period events and harmonic tremor. In P. Gas- parini, R. Scarpa and K. Aki, eds. Volcanic Seismol- ogy, Springer-Verlag, 133–156. Chouet, B. 1996. Long-period volcano seismicity: its source and use in eruption forecasting. Nature 380, 309–316. Einarsson, P. 1991. Earthquakes and present-day tectonism in Iceland. Tectonophysics 189, 261–279. Einarsson, P. 2000. The seismograph station on Litla- Hekla and the 2000 eruption (in Icelandic). Geo- science Society of Iceland, Spring meeting abstracts 2000, 41. 104 JÖKULL No. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.