Jökull - 01.01.2016, Blaðsíða 124
Helgi Björnsson
8. mynd. T.v.: Skissa, sem sýnir, hvernig íssjá vinnur. Miðja: Snið íssjámælinga frá 1983, sem sýnir þrjár
flugvélar grafnar í Grænlandsjökli. Hver þeirra sést sem gleiðbogi (hyperbóla). T.h.: Skýringarmynd, sem
sýnir, hvernig flugvél kemur fram sem gleiðbogi, þegar ekið er með íssjá fram hjá henni. – Left: A sketch
illustrating the operation of a radio echo sounder. Centre: Three aeroplanes detected by radio echo sounding
as hyperbolas. Right: A sketch illustrating how a hyperbola is produced when the echo sounder on the glacier
surface passes an aeroplane.
9. mynd. Íssjárteymið. The designers of the Icelandic echo sounder. T.v./Left. Ævar Jóhannesson. Ljósm./Photo.
Sigurður Steinþórsson. Miðja/Centre. Jón Sveinsson skoðar niðurstöður íssjármælinga 1991. – Jón Sveinsson
viewing radio-echo sounding data in 1991. Ljósm./Photo.} Louis Sapienza. T.h., efri/Above right. Höfundur
skoðar filmur úr íssjá árið 1983. – The author examining radio echo sounding records in 1983. Ljósm./Photo.
Richard Taylor. In Hayes, p. 99, 1994. – T.h., neðar/Below right. Marteinn Sverrisson og íssjáin. Ljósm./Photo.
Ágúst Sigurðsson. Marteinn hannaði og setti saman móttökutæki íssjárinnar, Ævar gerði sendinn, en Jón bjó
þannig um hvern hlut, að tækin stóðust hnjask og veður, sem upp gátu komið í jöklaferðum.
124 JÖKULL No. 66, 2016