Jökull


Jökull - 01.01.2016, Blaðsíða 138

Jökull - 01.01.2016, Blaðsíða 138
Magnús Tumi Guðmundsson SAMSTARF VIÐ LANDSVIRKJUN Áfram var haldið samstarfi við Landsvirkjun, þar sem fyrirtækið styrkir JÖRFÍ með fjárframlagi sem notað er upp í kostnað við öflugar vorferðir og viðhald jökla- húsa. Samningurinn sem nú gildir er til þriggja ára, 2014–2016 og hefur gefist vel. Meirihluti hans fer í að greiða leigu snjóbíls HSSR í vorferðum. ÁRSHÁTÍÐ Árshátíðin var haldin í sal Söngskólans við Snorra- braut þann 7. nóvember, en fordrykkur var í boði Úti- lífs. Hátíðin var mjög skemmtileg og stemningin af- bragðsgóð. Þátttakendur voru 45, en nokkuð var um forföll vegna veikinda. SPORÐAMÆLINGAVEFUR JÖRFÍ Styrkur fékkst frá vinum Vatnajökuls til að betrum- bæta sporðamælingavefinn http://spordakost.jorfi.is. Unnið var að þessu verkefni á árinu og má búast við að endurbætur séu orðnar eða verði fljótt sýnilegar. FRAMTÍÐIN OG FJÁRMÖGNUN VERKEFNA Ýmsar breytingar hafa orðið á síðustu árum í um- hverfi félagsins. Rammi vorferða hefur breyst eftir að Landsvirkjun kemur ekki að þeim með beinum hætti. Í staðinn fær félagið fjárstyrk og reynir síðan að nýta hann sem best til að reka snjóbíl í ferðunum. Vonast er til þess að þetta samstarf haldi áfram. Styrkir frá ráðu- neytum til útgáfu Jökuls hafa mikið til horfið á síð- ustu árum. Að einhverju leyti eru það afleiðingar fjár- málahrunsins 2008 en einnig virðist gæta breyttra við- horfa þeirra sem fara með stjórn landsins. Einnig hef- ur dregið mjög úr stuðningi fyrirtækja eftir hrun. Af þessu leiðir að heldur hefur verið á brattann að sækja hjá félaginu með að halda í horfinu fjárhagslega. Ný tækifæri hafa þó einnig komið fram, og má þar nefna einna helst Vini Vatnajökuls, sem hafa stutt verkefni. Nú í febrúar tók félagið við styrk að upphæð 1,3 millj. króna frá Vinunum. Þeim styrk á að verja til að mæta kostnaði við þátttöku framhaldsnema í jökla-tengdum verkefnum í vorferð, og jafnframt verður blaða- eða listamanni boðið að taka þátt. Eftir er að sjá hvernig þetta reynist, en nýjum tímum fylgja nýjar áskoranir og tækifæri. JÖRFÍ þarf að þróast með tímunum og nýta þau tækifæri sem gefast, nú sem hingað til. Magnús Tumi Guðmundsson Mikill snjór var á Grímsfjalli í júní 2015. – The huts at Grímsfjall half-covered with snow in June 2015. Ljósmynd/Photo. MTG. 138 JÖKULL No. 66, 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.