Jökull


Jökull - 01.01.2016, Blaðsíða 131

Jökull - 01.01.2016, Blaðsíða 131
Jarðskjálfti í Krýsuvík 1663 ar, aðrir en Ólafur Friðriksson (við Faxafen), töldu meginorsökina vera breytilega úrkomu og höfðu fyr- ir sér úrkomumælingar Pálma Hannessonar (1941). Heimamenn, blaðamaðurinn Árni Óla og jarðfræðing- urinn Ólafur töldu leka niður úr vatnsbotninum vera meginorsökina og Ólafur margmældi rennslið inn í Lambhagatjörn, þar sem það hlaut að hverfa niður og sást raunar (Guðmundur Kjartansson, 1949). Eft- ir það sem kom á daginn við skjálftann 2000 og af samanburði á úrkomu og vatnshæð síðustu 50 árin má víst fullyrða að misvöxturinn er samþættur af þessu tvennu (3. mynd). Early reports of earthquakes at Krýsuvík followed by lowering of Lake Kleifarvatn Lake Kleifarvatn on the Reykjanes peninsula has long been known for large variations of its level and lack of fish. Þorkell Vídalín (1629–1677) clergyman, doc- tor and naturalist wrote a report on the hotsprings at Krýsuvík (1673). In it he described also an earth- 3. mynd. Vatnshæð í Kleifarvatni (m) og úrkoma á Keflavíkurflugvelli. Samfelldar mælingar á hæð vatnsborðs- ins ná aftur til 1964, er vatnshæðarmælir var settur þar upp. Samband má greina milli úrkomu og vatnshæðar með um það bil 5 mánaða fasamun. Lækkun eftir 2000 skjálftann er skýr. Lækkun 2008 gæti átt rætur að rekja til skjálfta (M 3) við SV-enda Kleifarvatns sem hristi upp í sprungum á vatnsbotninum. Tíu ára toppar og lækkun vatnsborðsins á milli kemur heim við úrkomumælingarnar (mánaðar- og ársmeðaltöl) og þar af leiðandi lækkun grunnvatnsborðs, en sýnist óeðlilega mikil. Myndina gerði Gunnar Sigurðsson hjá Veðurstofu Íslands. – Water level of Kleifarvatn 1964–2016 and precipitation at Keflavik airport. The lowering of the lake level after the 2000 triggered Krýsuvík earthquake (M >5) is clear. It was followed by a 6 years rise and a second lowering in 2008–2011. A magnitude 3 earthquake at the SW end of Kleifarvatn in 2008 may have shaken up the fractures and caused continued lowering. JÖKULL No. 66, 2016 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.