Jökull - 01.01.2016, Blaðsíða 46
Jonathan L. Carrivick et al.
curacy permitting quantification in this case of the lat-
eral asymmetry of surge front propagation, distributed
surface elevation changes and local relief, and hence
distributed changes in driving stress. We speculate
that without such high-resolution data, minor surges
of other glaciers may not have been recognised.
Acknowledgements
The ALS data of August 2008 was collected and pro-
cessed by the Natural Environment Research Coun-
cil (NERC) Airborne Research Survey Facility via a
grant to JLC. The 2011 lidar mapping of Kverkjökull
was part of lidar mapping of glaciers in Iceland with
financial support provided by the Icelandic Research
Fund (Rannís), the Landsvirkjun (the National Power
Company of Iceland) Research Fund, the Icelandic
Road Administration, the Reykjavík Energy Environ-
mental and Energy Research Fund, the National Land
Survey of Iceland, the Icelandic Meteorological Of-
fice, the Vatnajökull National Park, Friends of Vatna-
jökull and the Klima- og Luftgruppen (KoL) research
fund of the Nordic Council of Ministers. Matthew
Roberts is thanked for his provision of data from the
IMO. WorldView satellite images are courtesy of the
DigitalGlobe Foundation via a grant to JLC. Duncan
Quincey, Owen King and Oddur Sigurðsson kindly
read a draft of this manuscript and it was improved
with the thoughtful and constructive advice from two
anonymous reviewers.
ÁGRIP
Margir framhlaupsjöklar eru ekki þekktir sem slíkir
vegna þess að hlaupin geta verið stutt og koma oft
ekki fram í athugunum frá gervihnöttum eða jörðu
niðri. Hér er greint frá fyrsta framhlaupi sem sög-
um fer af í Kverkjökli sem er skriðjökull í norðan-
verðum Vatnajökli. Þar með bætist tiltölulega stutt-
ur, mjór og brattur jökull, sem svipar til jökla í Ölp-
unum, við þekkta framhlaupsjökla á Íslandi. Fram-
hlaupið varð eftir að jökullinn hafði hörfað um nokk-
urra áratuga skeið og hafði hraði hörfunarinnar auk-
ist síðustu árin fyrir hlaupið. Framhlaupið hófst eftir
2008, nokkru fyrir jökulhlaup úr lóninu Gengissigi í
vestanverðum jöklinum árið 2013. Framhlaupið var
enn yfirstandandi árið 2013. Lækkun yfirborðs jök-
ulsins á ákomusvæðinu var allt að 20 m og var mest
áberandi þar sem ísþykktin er >100 m. Breytingar á
yfirborðshæð, framgangur sporðsins og breytingar á
skriðhraða jökulsins benda til einnar framhlaupslotu.
Framgangur sporðsins að norðan- og sunnanverðu var
mismunandi og benda ummerki framhlaupsins þar til
þess að það hafi gengið inn í sem næst kyrrstæðan ís
við norðanverðan sporðinn. Ekki er unnt gera grein
fyrir orsök eða eðlisfræðilegum ferlum framhlaupsins
umfram þetta á grundvelli fyrirliggjandi gagna.
REFERENCES
Arendt, A. A., K. A. Echelmeyer, W. D. Harrison, C. S.
Lingle and V. B. Valentine 2002. Rapid wastage of
Alaska glaciers and their contribution to rising sea
level. Science 297 (5580), 382–386.
Ármannsson, H., H. Kristmannsdóttir, H. Torfason and M.
Ólafsson 2000. Natural changes in unexploited high-
temperature geothermal areas in Iceland. Proc. World
Geoth. Congr. 2000, 521–526.
Aðalgeirsdóttir, G., H. Björnsson, F. Pálsson and E. Magn-
ússon 2005. Analyses of a surging outlet glacier of
Vatnajökull ice cap, Iceland. Ann. Glaciol. 42 (1), 23–
28.
Barrand, N. E. and T. Murray 2006. Multivariate controls
on the incidence of glacier surging in the Karakoram
Himalaya. Arct. Antarct. Alp. Res. 38, 489–498.
Björnsson, H. 1988. Hydrology of ice caps in volcanic re-
gions. Soc. Sci. Isl. 45, 139 pp.
Björnsson, H. and P. Einarsson 1990. Volcanoes be-
neath Vatnajökull, Iceland: Evidence from radio echo-
sounding, earthquakes and jökulhlaups. Jökull 40,
147–168.
Björnsson, H. and F. Pálsson 2008. Icelandic glaciers.
Jökull 58, 365–386.
Björnsson, H., F. Pálsson, O. Sigurðsson and G. E. Flow-
ers 2003. Surges of glaciers in Iceland. Ann. Glaciol.
36 (1), 82–90.
Brynjólfsson, S., A. Schomacker, N. J. Korsgaard and Ó.
Ingólfsson 2016. Surges of outlet glaciers from the
Drangajökull ice cap, northwest Iceland. Earth Planet.
Sci. Lett. 450, 140–151.
Burgess, E. W., R. R. Forster, C. F. Larsen and M. Braun
2012. Surge dynamics on Bering Glacier, Alaska, in
2008–2011. The Cryosph. 6 (6), 1251–1262.
Carrivick, J. L. 2004. Characteristics and impacts of jök-
ulhlaups (glacial outburst floods) from Kverkfjöll, Ice-
land. Doctoral thesis, University of Keele, 420 pp.
46 JÖKULL No. 66, 2016