Jökull

Tölublað

Jökull - 01.01.2016, Blaðsíða 99

Jökull - 01.01.2016, Blaðsíða 99
The flow of Breiðamerkurjökull at the Esjufjallarönd medial moraine Figure 5. Changes of the terminus of the Breiðamerkurjökull and Esjufjallarönd medial moraines, from 2004 (red line) to 2016. The outlet’s surface map is presented with 50% transparency to show the subfloor contours (Björnsson et al., 1992), with 100 m interval but 20 m inside the trench, where Jökulsárlón lagoon is located. Broken lines indicate sea level (0 m). – Landlíkan af botni Breiðamerkurjökuls. Jökuljaðar, 27. september 2016. Breytingar á sporði Breiðamerkurjökuls og Esjufjallarandar frá 2004 (rauð lína) til 2016. Breiðamerkurjökull er gerður gegnsær til þess að sýna landið undir honum, samkvæmt íssjármælingum Jöklahóps Jarðvísindastofn- unar HÍ árið 1991. Renna undir Norðlingalægðarjökli er sýnd með 20 m dýptarbili (gular brotalínur eru 0 m y.s.) en landið ofan sjávarmáls með 100 m hæðarbili. Esjufjallarönd liggur yfir vesturjaðri rennunnar. Fremsti hluti Esjufjallarandar situr nú kyrr á hæð sem rís 20–40 m y.s. Um 9 km norðar fer urðin yfir koll sem rís upp úr jökulbotninum en ofar á jöklinum hefur röndin ekki hliðrast. Cartography/Kortagerð Snævarr Guðmundsson. inn). Norðlingalægðarjökull skríður niður rennu sem nær 200-300 m niður fyrir sjávarmál og er Jökulsárlón fremsti hluti hennar, en vestan við hana liggur Esju- fjallajökull á fremur flötu landi. Esjufjallarönd hefur lengst af náð fram að vestan- verðu Jökulsárlóni eftir að það tók að myndast upp úr 1930, í kjölfar þess að jökullinn tók að hopa. Íssjár- mælingar sem gerðar voru árið 1991 á Breiðamerkur- jökli sýndu að lónið er syðst í mikilli rennu sem nær norður að Esjufjöllum. Varð þá ljóst að við áfram- haldandi hop Breiðamerkurjökuls myndi lónið halda áfram að stækka. Jökullinn kelfir (brotnar) í lónið og myndar ísjaka sem eru ferðamönnum á leið um Breiðamerkursand mikið augnayndi. Eftir 2007 fór að sjást í fast berg fremst við rönd- ina, lónsmegin, og nú virðist fremsti hluti hennar hvíla á þurru landi (4. mynd). Á sama tíma heldur kelf- ingin áfram og lækkun Norðlingalægðarjökuls upp af JÖKULL No. 66, 2016 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Jökull

Undirtitill:
Ársrit Jöklarannsóknarfélags Íslands og Jarðfræðafélags Íslands
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0449-0576
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
73
Skráðar greinar:
Gefið út:
1951-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Jón Eyþórsson (1952-1967)
Sigurður Þórarinsson (1957-1982)
Guðmundur Pálmason (1965-1976)
Sveinbjörn Björnsson (1967-1976)
Helgi Björnsson (1983-1985)
Leó Kristjánsson (1983-1985)
Ólafur G. Flóvenz (1986-1987)
Tómas Jóhannesson (1988-1989)
Helgi Björnsson (1990-1993)
Leó Kristjánsson (1990-1993)
Áslaug Geirsdóttir (1994-2007)
Tómas Jóhannesson (1998-1998)
Bryndís Brandsdóttir (1998-2007)
Halldór Gíslason (2002-2003)
Snævarr Guðmundsson (2006-2007)
Freysteinn Sigmundsson (2008-2008)
Leifur A. Símonarson (2008-2008)
Olgeir Sigmarsson (2008-2008)
Ívar Örn Benediktsson (2012-2012)
Helgi Björnsson (2012-2012)
Guðrún Larsen (2012-2012)
Olgeir Sigmarsson (2012-2012)
Bryndís Brandsdóttir (2013-2016)
Snævarr Guðmundsson (2013-2016)
Þorsteinn Þorsteinsson (2013-2016)
Efnisorð:
Lýsing:
Reykjavík Jöklarannsóknafélag Íslands Jarðfræðafélag Íslands 1951-.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.2016)
https://timarit.is/issue/399332

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: The subglacial topography of Drangajökull ice cap, NW- Iceland, deduced from dense RES-profiling
https://timarit.is/gegnir/991010180529706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.2016)

Aðgerðir: