Jökull - 01.01.2016, Blaðsíða 132
Kristján Sæmundsson
quake of 1663 which caused lowering of the lake level
of nearby Kleifarvatn due in his opinion to draining
down fissures on its bottom. We have a description of
another earthquake which occurred in 1754 (Henchel
1780) and was also reported to have caused draining
of the lake into fissures at its bottom. Since 1900 the
lake level has varied by about 8 m, including at least
one earthquake event (year 2000) followed by low-
ering of over 4,5 m in 2½ years. Flow into fissures
was observed then. As to the trout fishing frequent
and fast changes of level may have spoilt its spawning
grounds.
Heimildir
Árni Óla 1932. Krýsuvík. Lesbók Morgunblaðsins 7. árg.
25., tbl., 26. júní, bls. 189–191. Endurprentað í „ Land-
ið er fagurt og frítt“ 1944, bls. 52–58.
Árni Óla 1940. Krýsuvíkurvegur. Lesbók Morgunblaðs-
ins 15. árg., 29. tbl., 21. júlí, bls. 225–228+231. End-
urprentað í „ Landið er fagurt og frítt“ 1944, bls. 190–
200.
Bjarni Sæmundsson 1897. Um fiskirannsóknir 1896. And-
vari 22. árg. bls. 116.
Eggert Olafsen 1772. Reise igiennem Island. Anden Deel,
bls. 873 og 878. Íslensk þýðing 1943, 2. bindi, bls. 188
og 191.
Fiske-safn í Cornell. Ljósmynd af Kleifarvatni í hástöðu.
Frederick W.W. Howell, tók myndina, líklega sumarið
1900.
Frank Ponzi 2004. Ísland Howells. Brennholtsútgáfan,
2005.
Geir Gígja 1944. Kleifarvatn 51. bls. Jens Guðbjörnsson
gaf út.
Georgii, Johann Gottfried 1715. Cosmographia novissima
oder allerneueste und accurate Beschreibung der
gantzen wunderbaren Welt, 2250 bls.
Guðmundur G. Bárðarson 1929. Kleifarvatn. Lesbók
Morgunblaðsins 4. árg. 33. tbl., 18. ágúst, bls. 261–
262.
Guðmundur Kjartansson 1949. Lítil athugun við Kleifar-
vatn. Náttúrufræðingurinn 19. árg. bls.156–158.
Herrmann, Paul 1910. Island in Vergangenheit und Ge-
genwart. Reise-Erinnerungen III. Teil. 312 bls. Sjá 28.
mynd á bls. 285.
Jakob Benediktsson 1939. Gísli Magnússon; Ævisaga, rit-
gerðir, bréf. Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslend-
inga IX, bls. 30.
Magnús Már Lárusson 1958. Íslenzkar mælieiningar.
Skírnir 132. árg, bls. 208–245.
Ólafur við Faxafen 1941. Um Kleifarvatn. Vísir Sunnu-
dagsblað 6. árg., 47. og 48. tbl.
Ole Henchel 1780. Underretning om de islandske Svovel-
Miner og Svovel-Raffineringen (1776). Í Olaus Ola-
vius. Oeconomisk Reise 2. hluti, bls. 665–706, með
korti af Krýsuvíkurnámum.
Pálmi Hannesson 1941. Kleifarvatn. Náttúrufræðingurinn
11. árg., bls. 156–158.
von Thiele, L.F.K. febrúar 1901. Through Iceland on a
side saddle. The adventures of two ladies in Ultima
Thule. Illustrated with photographs by the Venera-
ble Archdeacon Tribe, Mr. Frederick Howell F.R.G.S.,
Messrs. Howlett and Oliver, and the two lady travell-
ers. Handrit í Þjóðarbókhlöðu.
Þorkell Arngrímsson Vídalín 1677. De sulphuris fodina
Islandica. Acta Medica et Philosophica Hafniensia
nr. 87, bls. 163–165.
Þorvaldur Thoroddsen 1904. Landfræðissaga Íslands 2.
bindi, bls. 149–155.
Leiðrétting
Í næstsíðasta Jökli er smástíll eftir mig um Lee How-
ard. Þar var nefnt að hann skyldi leita eftir upplýsing-
um um afdrif Jeanette-leiðangursins. Brak úr skipinu
fannst í grennd við Júlíönuvon (Eystribyggð) á Græn-
landi eftir tveggja ára rek austan frá Norðursíberísku
eyjunum þar sem það fórst. Mér varð á að rugla
þessum leiðangri saman við Franklíns-leiðangurinn
og nefndi að ekkja Franklíns kynni að hafa styrkt Lee
Howard til ferðar. Það er hrein firra. Mér hefði átt að
vera í minni tilefni Norðuríshafs-leiðangurs Nansens
á Fram. New York-blaðið „Herald Tribune“ kostaði
Jeanette leiðangurinn, líklega í von um að öðlast nýja
frægð eftir leitina að Stanley í Afríku sem var á þess
kostnað. Lee Howard hefur launað þeim með frásögn
um Ísland og afrek sín þar.
Kristján Sæmundsson
132 JÖKULL No. 66, 2016