Jökull


Jökull - 01.01.2016, Blaðsíða 93

Jökull - 01.01.2016, Blaðsíða 93
The Kleifakot geomagnetic instability event in NW-Iceland from that in for instance many of the historical lava flows in Iceland. Preliminary inspection of the lower boundaries of lavas in the fjords of Ísafjarðardjúp of- ten reveals an abrupt contact with undisturbed under- lying sediment, and the presence of vertical vesicles (Figure 6). This indicates that the flows were of a highly fluid kind, rather than having a slow-moving front covered in scoria which would leave a basal de- posit (cf. Óskarsson and Riishuus, 2014, Fig. 8f). On the basis of long experience, the present writer believes that the way to optimize the scientific value of paleomagnetic research in Iceland is to concentrate on projects involving remanence directions in extensive lava sequences combined with thorough stratigraphic mapping, selected petrological/geochemical analyses, and radiometric dating. As an example, compre- hensive stratigraphic/tectonic mapping and sampling for various laboratory measurements in the whole of Mjóifjörður, Ísafjörður and their valleys to the south- west may be envisaged. Such a project would how- ever require resources not available at present. Pale- ointensity determinations might be attempted at a later stage, focusing on unaltered rocks at high altitude. Confirming the occurrence of geomagnetic ex- cursions and other instances of temporary instability and/or weakening of the geomagnetic field is rele- vant to various research areas within paleomagnetism. Thus, theories of the geodynamo must allow for the possibility of such episodes. Those studying results of remanence measurements on ocean sediments also need to recognize them, in order to distinguish them from apparent large directional fluctuations caused by artifacts. See for instance Fig. 3 of Krijgsman and Kent (2004) where rapid polarity changes are seen to occur in a 10-meter segment of a DSDP core, possibly of 13–14 Ma age. Lastly, periods of geomagnetic in- stability and low field intensity can result in misinter- pretation of ocean-ridge magnetic anomaly lineations, if not taken into account as such. Acknowledgements Rósa Ólafsdóttir drafted Figure 1 and revised Figures 2a, 4 and 5 which were published previously by Krist- jánsson (2015). Ásta Rut Hjartardóttir generated Fig- ure 2b. Valuable comments from Jeff Karson, one anonymous reviewer and editor Bryndís Brandsdóttir led to a number of improvements in the paper. ÁGRIP Upplýsingar um stefnu fornsegulsviðs jarðar má fá úr mælingum á varanlegri segulmögnun berglaga. Þrátt fyrir margháttaðar rannsóknir áratugum saman er enn margt óljóst um hegðun sviðsins, ekki síst á þeim tímabilum þegar jarðsegulskautin hafa flakkað langt frá heimskautunum. Það er vegna þess hve þær upp- lýsingar sem berglögin varðveita eru ófullkomnar og oft bjagaðar á ýmsan hátt. Ljóst er þó að slíkt flakk endar ýmist með því að sviðið snúist alveg við, eða að segulskautin færist til baka í fyrra horf. Í síðtertier hraunastafla Íslands og einnig erlendis má finna syrp- ur laga, sem geta bent til þess að segulskauta-flakkið hafi stundum hægt mjög á sér í miðjum klíðum. Eru gefin dæmi um það í þessari grein; hugsanlega staf- ar slíkt þó oft af hraðri upphleðslu laganna. Í einhver önnur skipti virðist sviðið hafa breyst mjög óreglulega um mun lengra tímabil en þau fáeinu árþúsund sem hver umsnúningur er almennt talinn hafa tekið. Tvö áberandi tilfelli af þeirri tegund fundust fyrir mörgum árum í rannsóknum á jarðlagastafla Vestfjarða, ann- að á Dynjandisheiði og hitt innst í Mjóafirði og Ísa- firði í Ísafjarðardjúpi. Þau gætu raunar verið frá al- veg sama tíma, fyrir um 13 milljónum ára. Í greininni er sagt frá framhaldi athugana á þeim hraunasyrpum í Ísafirði sem varðveita hinar óreglulegu segulstefn- ur. Höfundur hefur kennt þetta tímabil við eyðibýlin Kleifakot. Stefnurnar má mæla með nákvæmni upp á nokkrar gráður, og oft nota þær ásamt öðrum gögnum til að tengja saman af miklu öryggi fjarlægar opnur í sama hraunlag eða í samtíma lögum, milli þeirra sniða sem sýnum hefur verið safnað úr. Rekja mátti í upp- hafi þessara rannsókna útbreiðslu Kleifakots-syrpanna um meira en 4 kílómetra vegalengd milli fjarðarbotn- anna. Opnur í jarðlögin eru ófullkomnar þegar norðar dregur þaðan. Nokkra þolinmæði hefur þurft við seg- ulmælingarnar vegna þess að hin upprunalega segul- mögnun hraunanna er frekar dauf og hefur orðið fyr- ir áhrifum af síðari ummyndun á svæðinu. Nú hefur fundist, að syrpurnar teygi sig a.m.k. 5–6 kílómetra út eftir Ísafirði báðum megin. Þær gætu því líklega nýst vel í átaki við stratigrafiska kortlagningu, berg- JÖKULL No. 66, 2016 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.