Jökull - 01.01.2016, Blaðsíða 135
Society report
JÖKLARANNSÓKNAFÉLAG ÍSLANDS
Skýrsla formanns á aðalfundi 23. febrúar 2016
Árið 2015 hefur verið bærilega annasamt hjá félag-
inu, með tveggja vikna vorferð á Vatnajökul, mæling-
um á Mýrdalsjökli, sporðamælingum víða um land,
fræðslufundum og skemmtiferðum auk þess sem út
kom 64. hefti Jökuls. Umsvif hafa því verið töluverð.
Fjárhagur er þrátt fyrir það ásættanlegur, því nokkr-
ir styrkir hafa borist, auk þess sem ýmsir aðilar sem
vinna rannssoknir í vorferðum taka þátt í kostnaði.
Á aðalfundi þann 25. febrúar var Tómas Jóhann-
esson fundarstjóri og Finnur Pálsson fundarritari. Á
fyrsta fundi eftir aðalfundinn skipti stjórnin með sér
verkum og dregið var um röð varamanna. Stjórnar-
fundi voru mánaðarlega nema hvað engir fundir voru
í júní-ágúst.
Stjórn JÖRFÍ 2014
Magnús Tumi Guðmundsson, formaður
Magnús Hallgrímsson, varaformaður
Sjöfn Sigsteinsdóttir, gjaldkeri
Hálfdán Ágústsson, ritari
Árni Páll Árnason, meðstjórnandi.
Varastjórn:
Ragnar Þór Jörgensen, Vilhjálmur S. Kjartansson,
Guðfinna Aðalgeirsdóttir og Þóra Karlsdóttir.
Nefndir JÖRFÍ:
Rannsóknanefnd: Magnús Tumi Guðmundsson
formaður, Alexander Jarosch, Andri Gunnarsson,
Bergur Bergsson, Björn Oddsson, Bryndís Brands-
dóttir, Eyjólfur Magnússon, Finnur Pálsson, Guð-
finna Aðalgeirsdóttir, Hálfdán Ágústsson, Hrafnhildur
Hannesdóttir, Magnús Hallgrímsson, Oddur Sigurðs-
son, Steinunn S. Jakobsdóttir, Tómas Jóhannesson og
Þorsteinn Þorsteinsson.
Bílanefnd: Árni Páll Árnason formaður, Eiríkur
Lárusson, Garðar Briem, Hallgrímur Þorvaldsson og
Sigurður Vignisson.
Skálanefnd: Ragnar Þór Jörgensen formaður, Aðal-
steinn Svavarsson, Alexander Ingimarsson, Ástvaldur
Guðmundsson, Grétar Þorvaldsson, Guðbjörn Þórð-
arson, Gunnar Antonsson, Leifur Þorvaldsson, Snæ-
björn Sveinsson, Stefán Bjarnason, Sverrir Hilmars-
son, Vilhjálmur S. Kjartansson og Þorsteinn Krist-
vinsson.
Ferðanefnd: Sjöfn Sigsteinsdóttir formaður, Árni Páll
Árnason, Bergur Bergsson, Herdís Schopka, Hlyn-
ur Skagfjörð, Magnús Tumi Guðmundsson, Sigurður
Vignisson og Þorsteinn Jónsson.
Ritstjórar Jökuls: Bryndís Brandsdóttir, Þorsteinn
Þorsteinsson, Gréta Björk Kristjánsdóttir og Snæv-
arr Guðmundsson.
Ritnefnd Jökuls: Christopher J. Caseldine, Fiona
S. Tweed, Gifford H. Miller, Haraldur Sigurðsson,
Helgi Björnsson, Karen L. Knudsen, Karl Grönvold,
Kristján Sæmundsson, Robert S. Detrick, Tómas Jó-
hannesson og William H. Menke.
Skemmtinefnd: Anna Líndal, Baldur Bergsson,
Hannah Reynolds og Guðfinna Aðalgeirsdóttir.
Valnefnd: Jón E. Ísdal, Stefán Bjarnason og Oddur
Sigurðsson.
Fulltrúi í SAMÚT: Björn Oddsson, Árni Páll Árnason
til vara.
GJÖRFÍ-nefnd: Þóra Karlsdóttir formaður, Ástvaldur
Guðmundsson og Jósef Hólmjárn.
Félagatal: Hálfdán Ágústsson og Jóhanna Katrín Þór-
hallsdóttir.
Geymsla í Mörk: Alexander Ingimarsson.
Erlend áskrift: Björn Oddsson.
JÖKULL No. 66, 2016 135