Jökull


Jökull - 01.01.2016, Page 135

Jökull - 01.01.2016, Page 135
Society report JÖKLARANNSÓKNAFÉLAG ÍSLANDS Skýrsla formanns á aðalfundi 23. febrúar 2016 Árið 2015 hefur verið bærilega annasamt hjá félag- inu, með tveggja vikna vorferð á Vatnajökul, mæling- um á Mýrdalsjökli, sporðamælingum víða um land, fræðslufundum og skemmtiferðum auk þess sem út kom 64. hefti Jökuls. Umsvif hafa því verið töluverð. Fjárhagur er þrátt fyrir það ásættanlegur, því nokkr- ir styrkir hafa borist, auk þess sem ýmsir aðilar sem vinna rannssoknir í vorferðum taka þátt í kostnaði. Á aðalfundi þann 25. febrúar var Tómas Jóhann- esson fundarstjóri og Finnur Pálsson fundarritari. Á fyrsta fundi eftir aðalfundinn skipti stjórnin með sér verkum og dregið var um röð varamanna. Stjórnar- fundi voru mánaðarlega nema hvað engir fundir voru í júní-ágúst. Stjórn JÖRFÍ 2014 Magnús Tumi Guðmundsson, formaður Magnús Hallgrímsson, varaformaður Sjöfn Sigsteinsdóttir, gjaldkeri Hálfdán Ágústsson, ritari Árni Páll Árnason, meðstjórnandi. Varastjórn: Ragnar Þór Jörgensen, Vilhjálmur S. Kjartansson, Guðfinna Aðalgeirsdóttir og Þóra Karlsdóttir. Nefndir JÖRFÍ: Rannsóknanefnd: Magnús Tumi Guðmundsson formaður, Alexander Jarosch, Andri Gunnarsson, Bergur Bergsson, Björn Oddsson, Bryndís Brands- dóttir, Eyjólfur Magnússon, Finnur Pálsson, Guð- finna Aðalgeirsdóttir, Hálfdán Ágústsson, Hrafnhildur Hannesdóttir, Magnús Hallgrímsson, Oddur Sigurðs- son, Steinunn S. Jakobsdóttir, Tómas Jóhannesson og Þorsteinn Þorsteinsson. Bílanefnd: Árni Páll Árnason formaður, Eiríkur Lárusson, Garðar Briem, Hallgrímur Þorvaldsson og Sigurður Vignisson. Skálanefnd: Ragnar Þór Jörgensen formaður, Aðal- steinn Svavarsson, Alexander Ingimarsson, Ástvaldur Guðmundsson, Grétar Þorvaldsson, Guðbjörn Þórð- arson, Gunnar Antonsson, Leifur Þorvaldsson, Snæ- björn Sveinsson, Stefán Bjarnason, Sverrir Hilmars- son, Vilhjálmur S. Kjartansson og Þorsteinn Krist- vinsson. Ferðanefnd: Sjöfn Sigsteinsdóttir formaður, Árni Páll Árnason, Bergur Bergsson, Herdís Schopka, Hlyn- ur Skagfjörð, Magnús Tumi Guðmundsson, Sigurður Vignisson og Þorsteinn Jónsson. Ritstjórar Jökuls: Bryndís Brandsdóttir, Þorsteinn Þorsteinsson, Gréta Björk Kristjánsdóttir og Snæv- arr Guðmundsson. Ritnefnd Jökuls: Christopher J. Caseldine, Fiona S. Tweed, Gifford H. Miller, Haraldur Sigurðsson, Helgi Björnsson, Karen L. Knudsen, Karl Grönvold, Kristján Sæmundsson, Robert S. Detrick, Tómas Jó- hannesson og William H. Menke. Skemmtinefnd: Anna Líndal, Baldur Bergsson, Hannah Reynolds og Guðfinna Aðalgeirsdóttir. Valnefnd: Jón E. Ísdal, Stefán Bjarnason og Oddur Sigurðsson. Fulltrúi í SAMÚT: Björn Oddsson, Árni Páll Árnason til vara. GJÖRFÍ-nefnd: Þóra Karlsdóttir formaður, Ástvaldur Guðmundsson og Jósef Hólmjárn. Félagatal: Hálfdán Ágústsson og Jóhanna Katrín Þór- hallsdóttir. Geymsla í Mörk: Alexander Ingimarsson. Erlend áskrift: Björn Oddsson. JÖKULL No. 66, 2016 135
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.